Bátar yfir 15 BT í nóvember.2015

Listi númer 6.


Lokalistinn.

Hafdís SU var með 25,4 tonn í 2 róðrum 
Auður Vésteins SU 43 tonn í 4 róðrum og náði að skríða yfir 200 tonnin 


Gísli Súrsson GK 14 tonn í 4 sem öllu var landað í Sandgerði

Kristinn SH 20 tn í 4
Vigur SF 38 tonn í 4 og var næstur inná þennan lokalista

Fríða Dagmar ÍS 17,5 tn í 3

Gulltoppur GK 14,4 tn í 3


Vigur SF mynd Sverrir Aðalsteinsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1 Hafdís SU 220 218,4 25 17,3 Neskaupstaður, Eskifjörður, Stöðvarfjörður
2 2 Auður Vésteins SU 88 203,6 19 19,6 Stöðvarfjörður
3 3 Gísli Súrsson GK 8 164,6 18 21,6 Sandgerði, Stöðvarfjörður
4 4 Jónína Brynja ÍS 55 159,9 21 14,8 Bolungarvík
5 6 Kristinn SH 812 156,2 22 9,7 Ólafsvík, Skagaströnd, Bolungarvík
6 11 Vigur SF 80 153,3 17 13,5 Hornafjörður, Djúpivogur
7 7 Fríða Dagmar ÍS 103 148,6 20 15,0 Bolungarvík
8 5 Gullhólmi SH 201 142,6 11 21,7 Siglufjörður
9 8 Gulltoppur GK 24 140,9 17 15,1 Sandgerði, Djúpivogur, Siglufjörður, Skagaströnd, Bolungarvík, Rif
10 9 Bíldsey SH 65 132,4 24 9,3 Hofsós, Sauðárkrókur
11 10 Stakkhamar SH 220 122,2 17 13,3 Rif
12 12 Kristbjörg HF 212 103,8 16 9,9 Bolungarvík, Siglufjörður, Skagaströnd
13 14 Hálfdán Einarsson ÍS 128 101,8 15 13,6 Bolungarvík
14 13 Óli á Stað GK 99 99,4 13 9,9 Siglufjörður
15 15 Brimnes BA 800 85,3 6 21,1 Patreksfjörður
16 16 Katrín GK 266 45,8 17 3,8 Sandgerði, Grindavík
17 17 Ebbi AK 37 38,7 10 6,1 Akranes
18 18 Andey GK 66 34,0 13 5,2 Sandgerði, Grindavík
19 19 Máni II ÁR 7 24,5 15 2,6 Þorlákshöfn
20 20 Hilmir ST 1 15,1 3 6,0 Hólmavík
21 21 Kristín ÍS 141 4,6 7 1,2 Suðureyri
22 22 Hulda Hf 27 3,2 1 3,2 Sandgerði
23 23 Íslandsbersi HU 113 1,0 1 1,0 Skagaströnd