Bátar yfir 15 BT í október,2015

Listi númer 6.



Það er ekki séð fyrir endan á þessum slag sem er búinn að vera núna í október.  bátarnir hafa skiptst á að vera í toppsætinu og núna eru 3 bátar sem allir eiga möguleika á að enda hæstir ,

Hafdís SU er kominn á toppinn og var með 40 tonn í 5 róðrum

Kristinn SH var þó aflahærri og með 46 tonní 5 róðrum og er ekki nema 4 tonnum á eftir Hafdísi SU,

Gísli Súrsson GK 33 tonní 4

20 tonn eru svo niður í Auði Vésteins SU sem varmeð 31 tonní 4
Óli á Stað GK 36 tonní 4

Bíldsey SH 27 tonn  í 5

Fríða Dagmar ÍS 34 tonní 5

Jónína Brynja ÍS 40 tonní 6

Stakkhamar SH 41 tonní 5

Brimnes BA 31 tonní 2

Kristbjörg HF 27 tonní 4



Kristinn SH mynd Vigfús Markússon


Sæti Áður Sknr Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 2 2400 Hafdís SU 220 203,7 25 16,4 Neskaupstaður
2 3 2860 Kristinn SH 812 199,7 23 12,2 Skagaströnd
3 1 2878 Gísli Súrsson GK 8 197,6 23 14,4 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
4 4 2888 Auður Vésteins SU 88 176,3 23 13,9 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
5 5 2841 Óli á Stað GK 99 169,7 19 12,1 Siglufjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
6 6 1458 Gulltoppur GK 24 146,8 17 13,1 Djúpivogur
7 7 2704 Bíldsey SH 65 146,3 25 10,5 Hofsós
8 8 2817 Fríða Dagmar ÍS 103 143,4 21 11,0 Bolungarvík
9 11 2868 Jónína Brynja ÍS 55 139,0 21 12,0 Bolungarvík
10 9 2911 Gullhólmi SH 201 132,9 11 19,2 Siglufjörður
11 10 2880 Vigur SF 80 116,2 16 12,4 Djúpivogur, Neskaupstaður
12 15 2902 Stakkhamar SH 220 114,9 14 13,3 Rif
13 12 1527 Brimnes BA 800 114,3 8 23,0 Patreksfjörður
14 14 2468 Kristbjörg HF 212 103,4 19 9,2 Siglufjörður, Djúpivogur, Neskaupstaður
15 13 2822 Hálfdán Einarsson ÍS 128 101,4 17 8,7 Bolungarvík
16 16 2390 Hilmir ST 1 16,8 4 5,8 Hólmavík
17 17 2500 Hulda Hf 27 4,9 3 3,3 Sandgerði
18 18 1767 Kristín ÍS 141 4,8 3 3,1 Ísafjörður
19 19 1887 Máni II ÁR 7 2,9 1 2,9 Þorlákshöfn
20
2405 Andey GK 66 1,4 1 1,4 Sandgerði