Bátar yfir 15 BT í október.2015

Listi númer 7.


Lokalistinn,

Já merkilegur endir.  Kristinn SH hirti toppinn og það nokkuð óvænt, var með 17,4 tonn í 2 róðrum 

og munurinn er alveg fáranlega lítinn.  ekki nema 104 kíló á mili Kristins SH og Hafdísar SH

Þrír bátar komust yfir 200 tonnin sem er nú ansi gott,


Kristinn SH Mynd Vigfús Markússon

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2860 2 Kristinn SH 812 217,1 24 12,2 Skagaströnd
2 2400 2 Hafdís SU 220 217,0 26 16,4 Neskaupstaður
3 2878 3 Gísli Súrsson GK 8 213,0 23 15,7 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
4 2888 4 Auður Vésteins SU 88 188,9 23 13,9 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
5 2841 5 Óli á Stað GK 99 182,7 20 12,1 Siglufjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
6 2704 7 Bíldsey SH 65 157,6 27 10,5 Hofsós
7 2817 8 Fríða Dagmar ÍS 103 151,2 22 11,0 Bolungarvík
8 2868 9 Jónína Brynja ÍS 55 150,6 22 12,0 Bolungarvík
9 2911 10 Gullhólmi SH 201 149,1 12 19,2 Siglufjörður
10 1458 6 Gulltoppur GK 24 146,8 17 13,1 Djúpivogur
11 2902 12 Stakkhamar SH 220 121,6 15 13,3 Rif
12 2880 11 Vigur SF 80 116,2 16 12,4 Djúpivogur, Neskaupstaður
13 1527 13 Brimnes BA 800 114,3 8 23,0 Patreksfjörður
14 2468 14 Kristbjörg HF 212 114,3 20 9,2 Siglufjörður, Djúpivogur, Neskaupstaður
15 2822 15 Hálfdán Einarsson ÍS 128 112,4 18 9,0 Bolungarvík
16 2390 16 Hilmir ST 1 16,8 4 5,8 Hólmavík
17 2500 17 Hulda Hf 27 4,9 3 3,3 Sandgerði
18 1767 18 Kristín ÍS 141 4,8 3 3,1 Ísafjörður
19 2405 20 Andey GK 66 4,4 2 3,0 Sandgerði
20 1887 19 Máni II ÁR 7 2,9 1 2,9 Þorlákshöfn