Bátar yfir 15 Bt í október.2016

Listi númer 2,


Sandfell SU með 35 tonn í 4 róðrum og heldur toppnum enn Hafdís SU fylgir eins og skugginn, var með 30 tonn í 4

KRistinn SH fór úr sæti númer 10 og í númer 3 með 52 tonn í 6 róðrum 

Gullhólmi SH 40 tonn 2 róðrum 
Auður Vésteins SU 41 tonn í 4
Patrekur BA 42,5 tonn í 2

Gísli Súrsosn GK 42 tonn í 4
Faxaborg SH 39 tonn í 3

Indriði Kristins BA 23,4 tonn í 3


Kristinn SH mynd Vigfús Markússon



Sæti
Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2841 1 Sandfell SU 75 91.2 10 19.0 Siglufjörður
2 2400 2 Hafdís SU 220 81.2 9 16.6 Neskaupstaður
3 2860 10 Kristinn SH 812 76.4 11 11.4 Skagaströnd
4 2911 6 Gullhólmi SH 201 72.8 5 19.9 Siglufjörður
5 2774
Kristrún RE 177 63.2 2 63.2 Siglufjörður
6 2888 13 Auður Vésteins SU 88 61.5 9 11.9 Stöðvarfjörður
7 1399 16 Patrekur BA 64 59.9 3 21.5 Patreksfjörður
8 2878 15 Gísli Súrsson GK 8 59.6 9 13.7 Stöðvarfjörður
9 2868 5 Jónína Brynja ÍS 55 59.2 12 8.2 Bolungarvík
10 2464 14 Faxaborg SH 207 58.0 5 21.6 Siglufjörður
11 2907 4 Indriði Kristins BA 751 57.3 7 11.6 Neskaupstaður
12 2817 7 Fríða Dagmar ÍS 103 51.5 13 6.6 Bolungarvík
13 2822 9 Særif SH 25 46.6 8 8.0 Skagaströnd
14 2704 11 Bíldsey SH 65 41.9 6 13.3 Hofsós
15 2905 12 Eskey ÓF 80 40.7 9 5.6 Siglufjörður
16 1028
Saxhamar SH 50 35.2 2 35.2 Rif
17 2880 18 Vigur SF 80 31.5 4 9.5 Neskaupstaður
18 1458 20 Gulltoppur GK 24 30.7 5 8.4 Djúpivogur
19 1890 17 Katrín GK 266 26.9 9 4.8 Siglufjörður
20 2902 19 Stakkhamar SH 220 16.7 3 7.3 Rif
21 1767 21 Kristín ÍS 141 12.1 4 4.0 Ísafjörður
22 2099 23 Íslandsbersi HU 113 5.3 2 4.1 Skagaströnd
23 2755 22 Jón Ásbjörnsson RE 777 4.9 1 4.9 Þorlákshöfn
24 2390
Hilmir ST 1 4.6 1 4.6 Hólmavík
25 2664
Guðmundur á Hópi HU 203 3.7 1 3.7 Skagaströnd