Bátar yfir 15 Bt í október.8.2016

Listi númer 8,


Lokalistinn,


Það læddust smá aflatölur inn á þennan lista undir lokin og nokkuð merkilegt er að báðar þær aflatölur fóru inn á systurbátanna Gullhólma SH  og Sandvík SU.

Þessi viðbót gerði reyndar það að verkum að Gullhólmi SH má segja að hafi skriðið yfir 200 tonnin  því aflinn hjá Gullhólma SH fór í 200.1 tonn.  já munar um þessi 100 kíló.


Gullhólmi SH mynd tekin úr dróna af Hafþóri Benediktssyni


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sandfell SU 75 246.3 26 19.0 Stöðvarfjörður, Siglufjörður, Fáskrúðsfjörður, Neskaupstaður
2 2 Hafdís SU 220 210.8 24 16.6 Neskaupstaður
3 6 Gullhólmi SH 201 200.1 12 20.4 Siglufjörður
4 3 Auður Vésteins SU 88 194.7 20 17.5 Stöðvarfjörður
5 4 Indriði Kristins BA 751 194.2 21 15.0 Neskaupstaður
6 5 Gísli Súrsson GK 8 190.0 20 15.1 Stöðvarfjörður
7 7 Faxaborg SH 207 188.8 10 22.5 Siglufjörður
8 8 Vigur SF 80 186.2 16 21.9 Neskaupstaður
9 9 Kristinn SH 812 180.8 22 13.0 Skagaströnd
10 10 Patrekur BA 64 158.4 8 25.9 Patreksfjörður
11 11 Jónína Brynja ÍS 55 157.9 28 8.5 Bolungarvík
12 12 Fríða Dagmar ÍS 103 152.9 29 8.3 Bolungarvík
13 13 Særif SH 25 137.1 19 11.8 Skagaströnd
14 14 Bíldsey SH 65 123.8 19 13.3 Hofsós, Sauðárkrókur
15 15 Gulltoppur GK 24 115.3 18 11.0 Siglufjörður, Djúpivogur
16 17 Stakkhamar SH 220 88.2 12 14.4 Rif
17 16 Dóri GK 42 86.9 11 14.8 Neskaupstaður
18 18 Katrín GK 266 80.1 21 5.4 Siglufjörður
19 19 Eskey ÓF 80 74.1 16 10.0 Siglufjörður
20 20 Guðmundur á Hópi HU 203 35.2 9 5.3 Skagaströnd
21 21 Kristín ÍS 141 27.5 8 4.6 Ísafjörður
22 22 Jón Ásbjörnsson RE 777 24.8 7 4.9 Þorlákshöfn
23 23 Hilmir ST 1 13.6 3 5.3 Hólmavík
24 24 Íslandsbersi HU 113 9.5 4 4.1 Skagaströnd
25 25 Hulda HF 27 8.0 5 3.2 Skagaströnd, Sandgerði