Bátar yfir 15 Bt í september.2016

Listi númer 5.

Lokalistinn,

Já þegar allar aflatölur loksins skila sér í hús þá eru það nú hjónakornin Gísli og Auður sem enda á toppnum.  

enn samt merkielgt að sjá Indriða Kristins BA 16,4 tonn í róðri að meðaltali.   samanborið við 7 tonn hjá Gísla Súrssyni GK,

enn alveg fínasti mánuður,


Gísli Súrsson GK Mynd Gísli Reynisson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2878 3 Gísli Súrsson GK 8 176.6 25 10.5 Lína Stöðvarfjörður
2 2888 4 Auður Vésteins SU 88 168.8 25 10.1 Lína Stöðvarfjörður
3 2400 2 Hafdís SU 220 168.2 26 16.5 Lína Neskaupstaður, Eskifjörður, Vopnafjörður
4 2907 1 Indriði Kristins BA 751 163.7 16 16.0 Lína Neskaupstaður
5 2911 6 Gullhólmi SH 201 148.4 10 20.7 Lína Siglufjörður, Stöðvarfjörður
6 2704 5 Bíldsey SH 65 141.6 23 10.7 Lína Hofsós, Sauðárkrókur
7 253 7 Hamar SH 224 136.7 5 46.5 Lína Skagaströnd, Rif
8 1399 8 Patrekur BA 64 134.3 9 21.2 Lína Patreksfjörður
9 2880 9 Vigur SF 80 112.5 16 9.0 Lína Djúpivogur, Neskaupstaður
10 2860 10 Kristinn SH 812 111.6 17 9.1 Lína Skagaströnd, Ólafsvík
11 2868 11 Jónína Brynja ÍS 55 106.3 24 7.5 Lína Bolungarvík
12 2841 12 Sandfell SU 75 100.1 13 12.2 Lína Siglufjörður, Hofsós
13 2902 13 Stakkhamar SH 220 99.3 14 11.4 Lína Rif
14 2822 14 Særif SH 25 96.5 17 8.1 Lína Skagaströnd
15 2464 15 Faxaborg SH 207 82.3 10 14.9 Lína Siglufjörður, Skagaströnd
16 2755 16 Jón Ásbjörnsson RE 777 78.4 20 6.0 Lína Þorlákshöfn
17 2905 18 Eskey ÓF 80 68.5 16 6.1 Lína Siglufjörður
18 2817 17 Fríða Dagmar ÍS 103 68.3 15 6.0 Lína Bolungarvík
19 1890 19 Katrín GK 266 62.1 17 5.1 Lína Siglufjörður
20 1458 21 Gulltoppur GK 24 58.2 13 6.7 Lína Djúpivogur, Siglufjörður
21 2757 20 Háey II ÞH 275 52.7 9 9.7 Lína Raufarhöfn
22 2664 22 Guðmundur á Hópi HU 203 42.5 8 7.6 Lína Skagaströnd
23 1006
Tómas Þorvaldsson GK 10 39.3 1 39.3 Lína Siglufjörður
24 1921 23 Rán GK 91 27.1 10 3.7 Lína Sandgerði, Siglufjörður
25 1767 24 Kristín ÍS 141 23.4 6 4.9 Lína Ísafjörður
26 2457
Katrín SH 575 11.7 7 2.9 Handfæri Ólafsvík, Suðureyri
27 2390
Hilmir ST 1 5.3 1 5.3 Lína Hólmavík
28 2099
Íslandsbersi HU 113 3.7 2 1.8 Handfæri Skagaströnd
29 2737
Ebbi AK 37 3.2 1 3.2 Handfæri Akranes
30 1851
Sólrún EA 151 2.8 1 2.8 Lína Árskógssandur
31 2871
Agla ÁR 79 2.4 1 2.4 Handfæri Þorlákshöfn
32 2099
Íslandsbersi HU 113 2.2 1 2.2 Lína Skagaströnd
33 1959
Simma ST 7 1.1 2 0.8 Handfæri Drangsnes