Bátar yfir 15BT í febrúar.2016

Listi  númer 7,


Lokalistinn,

Eins og greint var frá hérna á síðunni þá vantaði inn eina löndun á Kristinn SH og hún var þannig að báturinn færi upp um sæti .

enn þótt löndunin hafi verið þokkalega eða 11,5 tonn 

þá vantaði þarna nokkra fiska uppá vegna þess að til þess að ná frammúr Faxaborg SH þá vantaði einungis 46 kíló uppá.

enn munurinn núna á milli Faxaborgar SH og Kristins SH er ekki nema 45 kíló.  


Kristinn SH Mynd Vigfús Markússon,



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2841 1 Sandfell SU 75 222,5 18 20,7 Djúpivogur, Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður
2 2822 2 Særif SH 25 208,5 18 17,4 Rif, Arnarstapi
3 2464 3 Faxaborg SH 207 189,7 9 33,0 Rif
4 2860 6 Kristinn SH 812 189,7 19 19,2 Ólafsvík
5 1399 4 Patrekur BA 64 185,8 8 33,7 Patreksfjörður
6 2868 5 Jónína Brynja ÍS 55 171,2 20 12,8 Bolungarvík
7 2817 7 Fríða Dagmar ÍS 103 169,7 20 13,9 Bolungarvík
8 2911 8 Gullhólmi SH 201 160,8 10 22,5 Stykkishólmur, Grundarfjörður, Ólafsvík
9 2888 9 Auður Vésteins SU 88 152,4 19 15,5 Grindavík, Sandgerði
10 2400 10 Hafdís SU 220 150,7 18 14,7 Sandgerði, Grindavík
11 2878 11 Gísli Súrsson GK 8 148,1 18 12,6 Grindavík, Sandgerði
12 2704 12 Bíldsey SH 65 142,5 13 15,8 Rif, Ólafsvík, Stykkishólmur
13 2902 13 Stakkhamar SH 220 136,3 14 14,6 Rif
14 1458 14 Gulltoppur GK 24 130,9 18 14,3 Siglufjörður, Djúpivogur, Grindavík, Sandgerði, Skagaströnd
15 2907 15 Indriði Kristins BA 751 123,1 10 17,1 Tálknafjörður
16 2880 16 Vigur SF 80 121,5 10 22,8 Djúpivogur, Hornafjörður
17 1887 17 Máni II ÁR 7 85,7 16 12,3 Þorlákshöfn
18 1890 18 Katrín GK 266 79,3 12 10,5 Grindavík
19 2500 19 Hulda HF 27 78,8 12 11,5 Sandgerði, Grindavík
20 2405 20 Andey GK 66 60,4 16 6,9 Sandgerði
21 2737 21 Ebbi AK 37 44,6 8 8,6 Akranes
22 1767 22 Kristín ÍS 141 40,4 12 8,0 Suðureyri, Ísafjörður
23 2678 23 Kolbeinsey EA 252 35,1 9 6,9 Dalvík
24 2468 24 Kristbjörg HF 212 18,4 4 6,4 Grindavík
25 1921 25 Rán GK 91 9,8 3 4,0 Grindavík
26 2390 26 Hilmir ST 1 9,2 3 3,5 Hólmavík
27 2664 27 Guðmundur á Hópi HU 203 5,1 2 2,9 Skagaströnd