Bátar yfir 21 BT í Ágúst 2025.nr.2

Listi númer 2


Núna breytist þessu listi því vanalega þá var þessi listi þannig að 

hann tók einungis á línubátunum sem voru að 30 tonnum 

en núna eru allir bátar sem eru á stærðinni 21 til 30. tonn á listanum óháð veiðarværi

reyndar er Reginn ÁR 30.06 tonn af stærð og gæti því sloppið á þennan lista

Annars eru margir bátar komnir af stað eftir sumarfrí eða þá slipptöku

en alls 8 bátar eru komnir af stað, og allavega tveir þeirra voru uppá bryggju stóran partin af sumrinu

Vigur SF var uppá bryggju á Hornafirði og Stakkhamar SH var uppá bryggju á Rifi

Dúddi Gísla GK er sömuleiðis kominn af stað, en hann rær frá Sandgerði  og er  því loksins komin

línubátur frá Suðurnesjunum á veiðar.

Stakkhamar SH sá eini senn sem komið er sem rær frá Snæfellsnesinu


En þrír bátar eru komnir með yfir 100 tonna afla

Auður Vésteins SU með 83 tonn í aðeins 4 rórðum og er hæstur

Fríða Dagmar ÍS 76 tonní 11

Einar Guðnason ÍS 59 tonní 5

Vésteinn GK 64 tonn í 4

Stakkhamar SH mynd Steini SVeinsson
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2888 2 Auður Vésteins SU - 88 118.1 8 20.4 Lína Neskaupstaður
2 2817 5 Fríða Dagmar ÍS - 103 101.9 14 15.7 Lína Bolungarvík
3 2997 1 Einar Guðnason ÍS - 303 100.9 8 17.6 Lína Suðureyri, Drangsnes
4 2908 4 Vésteinn GK - 88 93.6 8 15.3 Lína Neskaupstaður
5 2841 6 Sandfell SU - 75 90.3 8 19.5 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
6 2868 3 Jónína Brynja ÍS - 55 82.0 11 16.0 Lína Bolungarvík
7 2961
Kristján HF - 100 61.3 4 19.0 Lína Neskaupstaður
8 2878 7 Gísli Súrsson GK - 8 50.0 4 16.3 Lína Neskaupstaður
9 2400
Tryggvi Eðvarðs SH - 2 35.8 4 16.8 Lína Skagaströnd, Sauðárkrókur
10 2880
Vigur SF - 80 33.7 3 17.8 Lína Hornafjörður, Neskaupstaður
11 2905
Eskey ÓF - 80 31.8 4 9.6 Lína Siglufjörður
12 3007
Indriði Kristins BA - 751 28.2 5 11.2 Lína Bolungarvík, Skagaströnd, Neskaupstaður
13 1907
Emma Rós KE - 16 23.1 7 5.4 Net Keflavík
14 1887 10 Máni II ÁR - 7 18.4 4 6.6 Lína Þorlákshöfn
15 2947
Særif SH - 25 11.9 2 6.8 Lína Rif
16 2705 8 Sæþór EA - 101 5.2 1 5.2 Net Dalvík
17 2999
Dúddi Gísla GK - 48 5.2 1 5.2 Lína Sandgerði
18 2902
Stakkhamar SH - 220 5.1 1 5.1 Lína Rif
19 1848 9 Sjöfn SH - 4 3.2 2 1.7 Plógur Stykkishólmur