Bátar yfir 21 Bt í ágúst nr.1,2019

Listi númer 1.



Góð byrjun hjá Sandfelli SU og Kristjáni HF.  báðir með svipað mikinn afla,

Patrekur BA kominn á veiðar


Patrekur BA mynd MagnúsÞór Hafseinsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2841
Sandfell SU 75 89.6 6 20.3 Lína Vopnafjörður, Neskaupstaður
2 2961
Kristján HF 100 88.3 7 21.1 Lína Neskaupstaður
3 2912
Hafrafell SU 65 57.3 6 13.5 Lína Vopnafjörður, Neskaupstaður
4 2817
Fríða Dagmar ÍS 103 50.1 6 13.1 Lína Bolungarvík
5 2878
Gísli Súrsson GK 8 47.7 8 12.5 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
6 2947
Indriði Kristins BA 751 40.8 7 15.8 Lína Tálknafjörður
7 2842
Óli á Stað GK 99 35.4 5 9.4 Lína Siglufjörður
8 2908
Vésteinn GK 88 29.2 5 11.6 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9 2888
Auður Vésteins SU 88 28.0 5 11.0 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
10 2907
Einar Guðnason ÍS 303 26.8 4 12.0 Lína Suðureyri
11 1399
Patrekur BA 64 12.3 3 9.3 Lína Patreksfjörður
12 2868
Jónína Brynja ÍS 55 9.8 2 6.0 Lína Bolungarvík
13 2704
Bíldsey SH 65 7.0 2 4.3 Lína Siglufjörður
14 2050
Sæljómi BA 59 2.8 4 0.9 Handfæri Patreksfjörður
15 1959
Simma ST 7 1.9 2 1.2 Handfæri Drangsnes
16 1184
Dagrún HU 121 1.2 2 0.7 Handfæri Skagaströnd
17 1401
Hrafn GK 111 1.1 1 1.1 Lína Siglufjörður
18 1272
Sturla GK 12 1.0 1 1.0 Lína Siglufjörður
19 2354
Valdimar GK 195 0.1 1 0.1 Lína Siglufjörður