Bátar yfir 21 BT í Ágúst.2024.nr.1

Listi númer 1


Þónokkur fjölgun á bátunum miðað við júlí.

núna eru Tryggvi Eðvarðs SH , Stakkhamar SH, Vigur SF, komnir af  stað

ásamt Særifi SH, en öfugt við hina bátanna þa´er Særif SH fyrir sunnan á veiðum og 

er að eltast við löngu, kom með 12,6 tonn til þorlákshafnar í einni löndun 

og af þeim afla voru 8,4 tonn af löngu, aðeins 1,7 tonn af þorski


Særif SH mynd af facebook síðu bátsins




Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Einar Guðnason ÍS 303 86.2 8 13.1 Suðureyri
2
Hafrafell SU 65 72.2 9 14.6 Neskaupstaður
3
Sandfell SU 75 57.0 5 15.2 Stöðvarfjörður
4
Fríða Dagmar ÍS 103 56.1 9 10.3 Bolungarvík
5
Vigur SF 80 52.1 4 20.0 Neskaupstaður, Hornafjörður
6
Jónína Brynja ÍS 55 45.9 7 8.3 Bolungarvík
7
Óli á Stað GK 99 37.6 6 9.2 Skagaströnd, Siglufjörður
8
Tryggvi Eðvarðs SH 2 32.1 3 15.2 Skagaströnd, Bolungarvík
9
Indriði Kristins BA 751 13.8 1 13.8 Tálknafjörður
10
Kristján HF 100 13.2 2 12.2 Eskifjörður, Stöðvarfjörður
11
Stakkhamar SH 220 12.9 2 6.7 Rif
12
Særif SH 25 12.6 1 12.6 Þorlákshöfn
13
Kristinn HU 812 6.7 1 6.7 Ólafsvík
14
Gullhólmi SH 201 5.5 2 4.2 Rif

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso