Bátar yfir 21 BT í Ágúst.2024.nr.3
Listi númer 3
sex bátar komnir með 100 tonna afla
Einar Guðnason ÍS með 69 tonn í 6 róðrum og svo til stunginn af á toppnum
Kristján HF var aflahæstur á þennan lista va rmeð 76 tonn í 8 róðrum og fór upp um 4 sæti
Fríða Dagmar ÍS 53 tonn í 7
Jónína Brynja ÍS 58 tonn í 7
Vigur SF 68 tonn í 4
Tryggvi Eðvarðs SH 49 tonn í 6
Einhamars bátarnir eru aftur komnir á veiðar eftir smá topp, en þeir eru allir á Stöðvarfirði.
og fyrsti línubáturinn á Suðurnesjunum kominn á veiðar, Dúddi Gísla GK sem landar í Sandgerði
Dúddi Gísla GK mynd Gísli Reynisson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 1 | Einar Guðnason ÍS 303 | 178.2 | 16 | 13.1 | Suðureyri |
2 | 2 | Hafrafell SU 65 | 136.0 | 15 | 14.6 | Neskaupstaður |
3 | 7 | Kristján HF 100 | 132.6 | 14 | 18.5 | Stöðvarfjörður, Eskifjörður |
4 | 4 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 128.4 | 19 | 10.8 | Bolungarvík |
5 | 5 | Jónína Brynja ÍS 55 | 123.8 | 17 | 17.7 | Bolungarvík |
6 | 8 | Vigur SF 80 | 119.9 | 8 | 21.7 | Neskaupstaður, Hornafjörður |
7 | 3 | Sandfell SU 75 | 88.2 | 8 | 15.2 | Stöðvarfjörður, Eskifjörður |
8 | 6 | Óli á Stað GK 99 | 87.4 | 13 | 9.6 | Skagaströnd, Siglufjörður |
9 | 11 | Tryggvi Eðvarðs SH 2 | 87.2 | 10 | 15.2 | Sauðárkrókur, Bolungarvík, Skagaströnd |
10 | 12 | Indriði Kristins BA 751 | 81.8 | 7 | 21.5 | Tálknafjörður |
11 | 13 | Kristinn HU 812 | 73.2 | 11 | 8.9 | Arnarstapi, Ólafsvík |
12 | 9 | Stakkhamar SH 220 | 72.9 | 11 | 12.2 | Rif |
13 | 10 | Særif SH 25 | 63.8 | 5 | 15.7 | Stöðvarfjörður, Þorlákshöfn |
14 | Gullhólmi SH 201 | 57.5 | 8 | 12.8 | Rif | |
15 | Fjølnir GK 757 | 55.5 | 6 | 13.5 | Neskaupstaður | |
16 | Gísli Súrsson GK 8 | 53.3 | 6 | 13.6 | Stöðvarfjörður | |
17 | Vésteinn GK 88 | 52.3 | 6 | 11.8 | Stöðvarfjörður | |
18 | Auður Vésteins SU 88 | 47.8 | 6 | 11.6 | Stöðvarfjörður | |
19 | Dúddi Gísla GK 48 | 5.6 | 1 | 5.6 | Sandgerði | |
20 | Bíldsey SH 65 | 2.1 | 1 | 2.1 | Rif | |
21 | Háey I ÞH 295 | 1.4 | 1 | 1.4 | Húsavík |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso