Bátar yfir 21 Bt í ágúst.nr.1,2018

Listi númer 1,



Nýi Kristján HF kominn á full og menn sögðu að  núna þá myndi einokunartímatili Sandfells SU á toppnum ljúka.  

ja allavega á þessum fyrsta lista þá er langt í það að því ljúki,

Báðir bátar Odds ehf á Patreksfirði eru komnir af stað Núpur BA og Patrekur BA og báðir á þessum lista, því að það eru svo fáir stóri línubátar búnir að landa að það tekur því ekki að ræsa sérstakan línulista




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sandfell SU 75 85,8 8 22,9 Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður
2
Óli á Stað GK 99 49,9 9 7,8 Siglufjörður
3
Kristján HF 100 35,4 7 9,1 Stöðvarfjörður
4
Jónína Brynja ÍS 55 35,4 5 11,6 Neskaupstaður
5
Katrín GK 266 19,1 6 4,0 Skagaströnd
6
Bíldsey SH 65 18,8 4 7,9 Siglufjörður, Breiðdalsvík
7
Patrekur BA 64 17,5 2 9,5 Patreksfjörður
8
Fríða Dagmar ÍS 103 11,9 3 4,9 Bolungarvík
9
Núpur BA 69 6,4 1 6,4 Patreksfjörður
10
Öðlingur SU 19 6,4 1 6,4 Djúpivogur
11
Einar Guðnason ÍS 303 3,7 2 3,4 Suðureyri
12
Guðmundur á Hópi HU 203 3,3 1 3,3 Skagaströnd
13
Auður Vésteins SU 88 0,5 1 0,5 Stöðvarfjörður
14
Vésteinn GK 88 0,3 1 0,3 Stöðvarfjörður
15
Sturla GK 12 0,3 1 0,3 Siglufjörður

Patrekur BA mynd Páll janus traustason