Bátar yfir 21 Bt í ágúst.nr.2

Listi númer 2.,



Þeim fjölgar aðeins bátunum ,

og t.d eru nokkrir stórir línubátar komnir af stað.  

eins og Núpur BA, Patrekur BA, Páll Jónsson GK og Fjölnir GK.

þeir munu reyndar fara á línulistann nema Patrekur BA

Patrekur BA verður  því eini stálbáturinn á þessum lista og verður áhugavert að sjá hvernig honum mun ganga miðað við plastbátanna,

Sandfell SU var með 43 tonní 3 rórðum og kominn með ansi gott forskot á toppnum 

Hafrafell SU 34,6 tonní 3

Gísli Súrsson GK 31 tonní 2

Kristján HF 31 tonní 3

Vésteinn GK 28 tonní 2


Patrekur BA mynd Kristján Garðarson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sandfell SU 75 73.2 6 16.8 Vopnafjörður
2 3 Hafrafell SU 65 53.7 6 12.4 Vopnafjörður
3 4 Gísli Súrsson GK 8 45.0 5 12.0 Vopnafjörður, Stöðvarfjörður
4 5 Kristján HF 100 44.2 5 11.3 Vopnafjörður
5 2 Fríða Dagmar ÍS 103 44.2 8 8.1 Bolungarvík
6 6 Óli á Stað GK 99 38.4 9 8.1 Siglufjörður
7 8 Vésteinn GK 88 37.2 5 11.1 Vopnafjörður, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
8
Sævík GK 757 29.1 6 6.0 Skagaströnd, Sauðárkrókur
9 10 Auður Vésteins SU 88 27.1 6 8.9 Vopnafjörður, Neskaupstaður
10 7 Jónína Brynja ÍS 55 24.4 4 7.9 Bolungarvík
11
Núpur BA 69 23.8 1 23.8 Patreksfjörður
12
Patrekur BA 64 22.8 3 11.8 Patreksfjörður
13 11 Vigur SF 80 18.9 3 10.7 Hornafjörður
14 12 Áki í Brekku SU 760 17.0 5 5.1 Breiðdalsvík
15 9 Bíldsey SH 65 14.5 4 5.2 Siglufjörður
16
Páll Jónsson GK 7 10.4 1 10.4 Djúpivogur
17
Geirfugl GK 66 6.7 4 2.7 Siglufjörður