Bátar yfir 21 BT í ágúst.nr.2.2022

Listi númer 2.



Nokkuð góð veiði fyrir vestan en Einar Guðnason ÍS kominn með 150 tonn í aðeins 10 róðrum 

Fríða Dagmar ÍS kominn með 23 róðra sem er ansi margir róðrar .  6,2 tonn í róðri að meðaltali

á meðan að Einar Guðnason ÍS er með um 15 tonn í róðri að meðaltali,

Sandfell SU og Hafrafell SU báðir komnir í slipp,


Einar Guðnason ÍS mynd Sæmundur Þórðarsson



Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Einar Guðnason ÍS 303 151.1 10 22.3 Suðureyri, Þingeyri
2
Fríða Dagmar ÍS 103 143.4 23 10.5 Bolungarvík
3
Gísli Súrsson GK 8 125.2 12 15.3 Neskaupstaður
4
Auður Vésteins SU 88 123.4 12 13.1 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
5
Vigur SF 80 109.7 8 18.2 Neskaupstaður
6
Sandfell SU 75 102.1 8 16.3 Bakkafjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður
7
Jónína Brynja ÍS 55 101.9 17 9.8 Bolungarvík
8
Særif SH 25 100.1 11 16.0 Siglufjörður, Tálknafjörður, Bolungarvík, Sauðárkrókur
9
Hafrafell SU 65 94.4 7 16.1 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður
10
Vésteinn GK 88 85.9 8 15.4 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
11
Óli á Stað GK 99 84.0 13 13.0 Siglufjörður
12
Háey I ÞH 295 47.2 6 11.3 Raufarhöfn, Húsavík
13
Eskey ÓF 80 39.5 8 5.9 Siglufjörður, Skagaströnd
14
Geirfugl GK 66 29.7 9 4.9 Siglufjörður
15
Indriði Kristins BA 751 14.1 3 7.1 Tálknafjörður, Ólafsvík
16
Gullhólmi SH 201 13.7 2 7.6 Rif