Bátar yfir 21 Bt í agúst.nr.3,,2017

Listi númer 3.


Ekki er nú nein mokveiði hjá bátunum.  Sandfell SU kominn með um 70 tonna forskot á næsta bát sem er Auður Vésteins SU.     AThygli vekur að Auður Vésteins SU er einungis með 9,2 tonn sem sinn stærsta róður.     

Áfram er góð handfæraveiði hjá Kolbeinsey EA og er báturinn kominn yfir 50 tonnin núna í ágúst.

Patrekur BA er kominn af stað eftir að hafa verið í slipp í Stykkishólmi í sumar,


Patrekur BA mynd Janus Traustason


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2841
Sandfell SU 75 182.2 18 22.8 Lína Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður
2 2888
Auður Vésteins SU 88 111.1 15 9.2 Lína Stöðvarfjörður
3 2878
Gísli Súrsson GK 8 107.2 15 10.6 Lína Stöðvarfjörður
4 2842
Óli á Stað GK 99 105.7 17 15.7 Lína Neskaupstaður
5 2880
Vigur SF 80 91.9 10 18.2 Lína Neskaupstaður
6 2400
Hafdís SU 220 86.3 13 13.4 Lína Neskaupstaður
7 2817
Fríða Dagmar ÍS 103 57.6 15 5.7 Lína Bolungarvík
8 2678
Kolbeinsey EA 252 50.3 7 10.8 Handfæri Siglufjörður
9 2468
Guðbjörg GK 666 45.1 7 9.3 Lína Neskaupstaður
10 2704
Bíldsey SH 65 44.8 7 10.7 Lína Siglufjörður, Breiðdalsvík
11 2500
Hulda HF 27 34.0 4 12.6 Handfæri Siglufjörður
12 2868
Jónína Brynja ÍS 55 34.0 8 7.0 Lína Bolungarvík
13 2799
Daðey GK 777 32.2 9 5.0 Lína Skagaströnd
14 2664
Guðmundur á Hópi HU 203 30.5 7 7.7 Lína Skagaströnd
15 2907
Indriði Kristins BA 751 29.4 3 14.9 Lína Neskaupstaður, Siglufjörður
16 2911
Gullhólmi SH 201 28.0 4 9.5 Lína Siglufjörður
17 1399
Patrekur BA 64 16.3 3 15.0 Lína Patreksfjörður
18 2822
Særif SH 25 14.8 4 8.0 Lína Skagaströnd
19 2902
Stakkhamar SH 220 9.4 2 6.8 Lína Siglufjörður
20 2905
Eskey ÓF 80 8.7 2 4.8 Lína Siglufjörður
21 1959
Simma ST 7 6.0 8 0.8 Handfæri Drangsnes
22 2050
Sæljómi BA 59 6.0 8 0.8 Handfæri Patreksfjörður
23 2757
Háey II ÞH 275 5.4 2 2.8 Lína Húsavík
24 1767
Kristín ÍS 141 4.6 3 2.7 Lína Ísafjörður, Suðureyri