Bátar yfir 21 bt í ágúst.nr.5,,2017

Listi númer 5.


Það má svo sem skrifa þennan lista sem lokalista, enn gerum það samt ekki alveg því eitthvað gæti eftir að koma.  

Sandfell SU langaflahæstur á þessum lista og var núna með 39,5 tonn í 4 róðrum 

Gísli Súrsson GK 48,4 tonn í 5

Óli á Stað GK 37,2 tonn í 5

Auður Vésteins SU 47,4 tonn í 5

Vigur SF 33,8 tonn í 4

Guðbjörg GK 38  tonn í 5

Gullhólmi SH 36,6 tonn í 3

Kolbeinsey EA átti ansi góðan handfæramánuð og var aflahæsti handfærabáturinn á öllu landinu í ágúst með um 65 tonn.  


Kolbeinsey EA Mynd Hafþór Hreiðarsson





Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2841 1 Sandfell SU 75 237,3 24 22,8 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður
2 2878 3 Gísli Súrsson GK 8 168,7 21 13,2 Lína Stöðvarfjörður
3 2842 2 Óli á Stað GK 99 164,0 25 15,7 Lína Neskaupstaður
4 2888 5 Auður Vésteins SU 88 163,8 21 12,8 Lína Stöðvarfjörður
5 2880 4 Vigur SF 80 152,9 17 18,2 Lína Neskaupstaður
6 2400 6 Hafdís SU 220 109,7 16 13,4 Lína Neskaupstaður
7 2468 7 Guðbjörg GK 666 106,1 15 9,3 Lína Neskaupstaður
8 1399 12 Patrekur BA 64 78,1 5 18,3 Lína Patreksfjörður
9 2817 8 Fríða Dagmar ÍS 103 77,6 19 5,7 Lína Bolungarvík
10 2907 11 Indriði Kristins BA 751 70,8 8 14,9 Lína Siglufjörður, Neskaupstaður
11 2911 17 Gullhólmi SH 201 67,5 7 15,5 Lína Siglufjörður
12 2868 13 Jónína Brynja ÍS 55 66,6 15 7,0 Lína Bolungarvík
13 2704 10 Bíldsey SH 65 66,4 14 10,7 Lína Breiðdalsvík, Siglufjörður
14 2678 9 Kolbeinsey EA 252 64,6 9 10,8 Handfæri Siglufjörður
15 2799 14 Daðey GK 777 53,7 15 5,0 Lína Skagaströnd
16 2822 18 Særif SH 25 48,3 7 8,4 Lína Skagaströnd
17 2500 16 Hulda HF 27 37,4 5 12,6 Handfæri Siglufjörður
18 2902 20 Stakkhamar SH 220 35,4 4 13,7 Lína Siglufjörður
19 2664 15 Guðmundur á Hópi HU 203 34,7 8 7,7 Lína Skagaströnd
20 2905 19 Eskey ÓF 80 34,1 8 4,9 Lína Siglufjörður
21 1767 23 Kristín ÍS 141 9,5 4 4,9 Lína Suðureyri, Ísafjörður