Bátar yfir 21 BT í Apríl 2025.nr.2

Listi númer 2


STeinbítsveiðin farin að aukast og þrír bátar að veiða ansi vel af honum 

Báðir bátarnir í Bolungarvík og Tryggvi Eðvarðs SH , en Tryggvi Eðvarðs SH 

var með 48,9 tonn í aðeins tveimur róðrum 

Tveir bátar komnir með yfir 70 tonna afla 

Fríða DAgmar ÍS kominn á toppinn

Óli á STað GK með 27,8 tonn í 3 róðrum og er orðin hæstur af bátunum í Sandgerði en þeir eru töluvert margir þ ar

KRistján HF og Indriði Kristins BA þar rétt á eftir, og reyndar þegar þessi listi er gerður

þá eru Kristján HF og Indriði Kristins BA báðir á sjó, en Óli á Stað GK ekki
Vigur SF 32,7 tonn í 3

Fríða Dagmar ÍS mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 18 Fríða Dagmar ÍS 103 73.2 6 20.9 Bolungarvík
2 6 Sandfell SU 75 70.7 8 13.3 Djúpivogur, Neskaupstaður
3 5 Háey I ÞH 295 59.4 4 22.2 Raufarhöfn
4 3 Óli á Stað GK 99 56.2 6 10.8 Sandgerði
5 1 Kristján HF 100 51.2 5 12.5 Sandgerði
6 4 Indriði Kristins BA 751 50.2 5 11.5 Sandgerði
7 16 Jónína Brynja ÍS 55 50.1 6 15.6 Bolungarvík
8 10 Hafrafell SU 65 49.9 6 10.2 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9
Tryggvi Eðvarðs SH 2 48.9 2 26.3 Ólafsvík
10 12 Vigur SF 80 43.2 5 11.1 Hornafjörður
11 2 Einar Guðnason ÍS 303 42.5 4 14.1 Suðureyri
12
Stakkhamar SH 220 34.6 5 10.1 Rif
13 14 Kristinn HU 812 32.7 4 9.5 Arnarstapi
14 11 Gullhólmi SH 201 32.1 4 10.5 Rif
15 7 Auður Vésteins SU 88 31.5 4 10.1 Sandgerði
16 8 Vésteinn GK 88 30.4 4 8.2 Sandgerði
17 9 Dúddi Gísla GK 48 20.9 3 7.3 Sandgerði
18 15 Gísli Súrsson GK 8 15.6 2 8.6 Sandgerði
19 19 Bíldsey SH 65 4.6 1 4.6 Rif

Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson