Bátar yfir 21 BT í Apríl 2025.nr.3

Listi númer 3


Mokveiði hjá Tryggva Eðvarðs SH á steinbítnum

var með 97,8 tonn í 4 róðrum og þar af 38,7 tonn í einni löndun, sem er í raun drekkhlaðinn báturinn

SAndfell SU 31 tonn í 2
Indriði Kristins BA 46,3 tonn í 4 róðrum, en hann fór síðasta róðurinn sinn 25 mílur út, og var í leiðinda veðri 
allan túrinn.  mun koma með smá myndasyrpu af bátnum koma til Sandgerðis 

Háey I ÞH 25,8 tonn í 2
Kristján HF 28,9 tonn´i 3
Einar Guðnason ÍS 37 tonní 3
Jónína Brynja ÍS 26,4 tonn í 3

Tryggvi Eðvarðs SH mynd Reynir SVeinsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 9 Tryggvi Eðvarðs SH 2 146.6 6 38.7 Ólafsvík
2 2 Sandfell SU 75 101.5 10 13.3 Djúpivogur, Neskaupstaður
3 6 Indriði Kristins BA 751 96.5 9 14.8 Sandgerði
4 1 Fríða Dagmar ÍS 103 90.4 9 20.9 Bolungarvík
5 3 Háey I ÞH 295 85.2 6 22.2 Raufarhöfn
6 5 Kristján HF 100 80.2 8 12.5 Sandgerði
7 11 Einar Guðnason ÍS 303 79.5 7 19.3 Suðureyri
8 7 Jónína Brynja ÍS 55 76.5 9 15.6 Bolungarvík
9 8 Hafrafell SU 65 72.1 8 13.7 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
10 4 Óli á Stað GK 99 67.0 7 10.8 Sandgerði
11 10 Vigur SF 80 64.0 7 12.5 Hornafjörður
12 15 Vésteinn GK 88 54.5 7 10.2 Sandgerði, Grindavík
13 14 Auður Vésteins SU 88 51.8 6 10.1 Sandgerði
14 12 Stakkhamar SH 220 48.0 6 10.1 Rif
15 12 Kristinn HU 812 46.6 6 9.5 Arnarstapi
16 13 Gullhólmi SH 201 43.5 5 10.5 Rif
17
Fjølnir GK-757 41.5 5 9.5 Sandgerði
18 17 Gísli Súrsson GK 8 36.7 4 11.6 Sandgerði
19
Öðlingur SU-19 27.8 2 15.8 Djúpivogur-
20 16 Dúddi Gísla GK 48 27.3 4 7.3 Sandgerði
21 18 Bíldsey SH 65 15.2 2 10.5 Rif