Bátar yfir 21 BT í apríl.nr.1, 2017

Listi númer 1,



Ekkert mok í byrjun apríl, og eins og sést þá eru aðeins 3 bátar búnir að landa meiri enn 10 tonn í löndun.  Gísli Súrsson GK,  FAxaborg SH og Indriði Kristins BA;

Guðbjörg GK byrjar efstur, enn það er ekki nema um 200 kíló niður í Hafdísi SU.


Guðbjörg GK mynd Jón Steinar Sæmundsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Guðbjörg GK 666 34.0 5 9.2 Grindavík
2
Hafdís SU 220 33.8 5 9.4 Grindavík
3
Kristinn SH 812 22.8 4 6.8 Ólafsvík
4
Stakkhamar SH 220 22.0 7 8.4 Arnarstapi, Sandgerði, Rif
5
Indriði Kristins BA 751 20.6 3 10.9 Grindavík
6
Patrekur BA 64 16.4 2 9.7 Patreksfjörður
7
Vigur SF 80 15.8 5 5.4 Hornafjörður
8
Sandfell SU 75 13.6 3 6.6 Grindavík
9
Gísli Súrsson GK 8 13.1 3 11.2 Grindavík
10
Særif SH 25 11.3 2 6.6 Rif
11
Faxaborg SH 207 11.2 1 11.2 Þorlákshöfn
12
Gullhólmi SH 201 8.8 1 8.8 Hafnarfjörður
13
Kristín ÍS 141 8.2 1 8.2 Bolungarvík
14
Daðey GK 777 7.0 2 4.5 Grindavík
15
Eskey ÓF 80 5.5 2 4.2 Akranes
16
Auður Vésteins SU 88 5.0 3 3.5 Grindavík
17
Katrín GK 266 3.2 1 3.2 Grindavík
18
Andey GK 66 2.7 1 2.7 Grindavík