Bátar yfir 21 BT í apríl.nr.1.2022

Listi númer 1


Góð byrjun á apríl og svo til allur flotinn á veiðum utan við Grindavík, enn eins og á listanum bátar að 21 bt þá hafa nokkrir fært sig út fyrir Sandgerði þegar

þetta er skrifað,

Bíldsey SH byrjar vægast sagt vel,.  mest 26,5 tonn í einni löndun sem fékkst á 2 lagnir, og var þetta algjört fullfermi, öll kör full, lestin kjaftfull, fiskur í kari á dekki
og í raun fiskur útum allt í bátnum,

Hafrafell SU byrjar með yfir 100 tonnin í apríl sem er ansi gott


Bíldsey SH mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hafrafell SU 65 103.9 8 22.5 Grindavík
2
Sandfell SU 75 94.4 8 17.0 Grindavík
3
Kristján HF 100 79.7 6 17.9 Grindavík
4
Tryggvi Eðvarðs SH 2 71.4 4 21.1 Grindavík
5
Vésteinn GK 88 62.8 5 16.4 Grindavík
6
Auður Vésteins SU 88 60.2 5 19.3 Grindavík
7
Hamar SH 224 60.1 2 44.4 Rif
8
Gísli Súrsson GK 8 59.7 5 16.6 Grindavík
9
Háey I ÞH 295 55.2 3 25.3 Grindavík
10
Bíldsey SH 65 48.1 3 26.5 Grindavík
11
Kristinn HU 812 44.1 4 13.1 Arnarstapi
12
Indriði Kristins BA 751 41.9 3 22.5 Grindavík
13
Gullhólmi SH 201 37.9 2 22.5 Grindavík
14
Fríða Dagmar ÍS 103 35.5 4 14.5 Bolungarvík
15
Hulda GK 17 35.1 4 10.3 Grindavík
16
Óli á Stað GK 99 35.1 4 13.1 Grindavík
17
Jónína Brynja ÍS 55 24.9 4 9.6 Bolungarvík
18
Vigur SF 80 21.1 2 12.0 Hornafjörður
19
Einar Guðnason ÍS 303 15.5 3 6.7 Suðureyri
20
Særif SH 25 14.7 2 9.1 Rif, Bolungarvík
21
Stakkhamar SH 220 10.3 1 10.3 Rif