bátar yfir 21 bt í apríl.nr.3.2023

Listi númer 3.



Nokkrir bátar sem voru á veiðum fyrir sunnan fóru í smá flakk enn komu síðan aftur.
það voru helst Indriði Kristins BA og Kristján HF.

Kristján HF fór ansi langt, hann fór alla leið til Vopnafjarðar og fór síðan þaðan til Grindavíkur,

Sandfell SU var með 112 tonn í 12 róðrum 

Hafrafell SU 112,6 tonn í 112 róðrum 

Tryggvi Eðvarðs SH 99, tonn í 6 róðrum 

Kristján HF 79,6 tonn í 5 róðrum 
Háey I ÞH 77 tonn í 6

Indriði Kristins BA 78 tonn í 7
Jónína Brynja ÍS 77 tonn í 10.



Kristján HF mynd Gísli Reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sandfell SU 75 223.4 22 21.6 Djúpivogur, Bakkafjörður, Þórshöfn, Stöðvarfjörður
2 3 Hafrafell SU 65 181.2 20 15.0 Hornafjörður, Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
3 6 Tryggvi Eðvarðs SH 2 161.2 9 24.8 Ólafsvík, Sandgerði
4 4 Kristján HF 100 147.6 10 24.2 Grindavík, Sandgerði, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
5 2 Háey I ÞH 295 145.7 12 22.2 Raufarhöfn, Húsavík
6 5 Indriði Kristins BA 751 144.2 12 24.1 Grindavík, Sandgerði, Ólafsvík
7 9 Jónína Brynja ÍS 55 112.6 15 15.2 Bolungarvík
8 8 Einar Guðnason ÍS 303 110.2 13 17.6 Suðureyri, Flateyri
9
Kristinn HU 812 108.3 6 21.4 Ólafsvík
10 7 Særif SH 25 95.2 5 28.4 Grindavík, Sandgerði
11 12 Stakkhamar SH 220 89.3 10 18.2 Rif, Arnarstapi
12 17 Öðlingur SU 19 84.7 10 14.8 Djúpivogur
13 10 Fríða Dagmar ÍS 103 84.4 11 14.3 Bolungarvík
14 18 Vigur SF 80 78.7 11 18.1 Hornafjörður, Djúpivogur
15 15 Sævík GK 757 73.6 8 12.5 Grindavík
16
Óli á Stað GK 99 73.2 10 12.6 Grindavík, Sandgerði
17 13 Gísli Súrsson GK 8 50.9 5 15.9 Grindavík
18 11 Auður Vésteins SU 88 49.0 5 16.2 Grindavík
19 16 Gullhólmi SH 201 42.7 5 15.2 Rif
20
Vésteinn GK 88 41.3 2 21.0 Grindavík
21
Dúddi Gísla GK 48 25.1 2 19.3 Grindavík
22
Bíldsey SH 65 25.0 3 14.9 Rif