Bátar yfir 21 BT í apríl.nr.4

Listi númer 4.


Lokalistinn,

Sandfell SU sem fyrr aflahæstur og var sá eini sem yfir 200 tonnin fór

afli bátanna var nokkuð góður eftir stoppið  ef við skoðum síðustu 6 róðra hjá nokkrum bátum,

Sandfell SU með 55,9 tonní 6

Hafrafell SU 47,6 tonní 6

Vésteinn GK 74,6 tonní 6

Kristinn HU 61,4 tonní 6 í Grindavík

Gísli Súrsson GK 71 tonní 6

Auður Vésteins SU 66,5 tonní 6

Indriði KRistins BA 57,3 tonní 6 í Grinda´vik

Vigur SF 72,6 tonní 6 í Þorlákshöfn og Hornafirði

KRistján HF 59,6 tonní 6 í Sandgedrði

Enginn bátur frá Noregi náði yfir 100 tonn enn Einar var ansi nálægt þvi.  Ólafur II kom með 15,9 tonní einni löndun 



Sandfell SU m ynd Gísli Reynisson 










Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sandfell SU 75 230.5 23 26.8 Hornafjörður, Þorlákshöfn, Grindavík, Stöðvarfjörður, Djúpivogur
2
Hafrafell SU 65 179.7 22 17.1 Hornafjörður, Grindavík, Þorlákshöfn, Stöðvarfjörður, Djúpivogur
3
Vésteinn GK 88 162.6 15 17.2 Grindavík
4
Kristinn HU 812 156.5 15 14.1 Grindavík, Ólafsvík
5
Gísli Súrsson GK 8 140.4 15 15.0 Grindavík
6
Auður Vésteins SU 88 117.1 12 16.0 Grindavík
7
Indriði Kristins BA 751 116.1 14 12.1 Grindavík
8
Patrekur BA 64 113.8 9 18.6 Patreksfjörður
9
Vigur SF 80 101.9 8 19.7 Hornafjörður, Þorlákshöfn
10
Kristján HF 100 100.5 11 13.5 Grindavík, Sandgerði, Hafnarfjörður
11
Jónína Brynja ÍS 55 100.5 17 19.6 Grindavík, Bolungarvík, Ólafsvík
12
Sævík GK 757 98.2 13 11.3 Grindavík, Þorlákshöfn
13
Einar N-31-Q 97.5 7 20.5 noregu
14
Særif SH 25 97.4 10 16.1 Reykjavík, Arnarstapi
15
Fríða Dagmar ÍS 103 90.6 17 13.1 Grindavík, Bolungarvík, Akranes, Ólafsvík
16
Olafur II N-99-Q 86.2 7 16.2 noregu
17
Áki í Brekku SU 760 75.2 17 8.7 Breiðdalsvík
18
Stakkhamar SH 220 69.5 11 12.2 Rif, Sandgerði
19
Eskey ÓF 80 65.2 15 8.0 Akranes
20
Gullhólmi SH 201 61.4 11 9.5 Rif
21
Bíldsey SH 65 59.4 11 12.1 Rif
22
Aldis Lind F-31-G 50.7 8 7.6 Noregu
23
Selma Dröfn F-97-G 46.8 6 14.5 noregu
24
Óli á Stað GK 99 42.4 6 11.5 Sandgerði, Grindavík
25
Austhavet F-107-G 35.9 7 7.6 noregu
26
Máni II ÁR 7 33.4 6 8.6 Þorlákshöfn
27
Hamar SH 224 20.3 1 20.3 Rif
28
Katrín GK 266 4.9 1 4.9 Grindavík
29
Agnar BA 125 2.9 3 1.5 Patreksfjörður