Bátar yfir 21 bt í apríl.nr.4,,2017

Listi númer 4.


yfirleitt eru það nú plastbátar sem enda í toppsætinum enn þessi er snúið við núna.  2 efstu bátarnri eru stálbátar,

Patrekur BA með 30,5 tonn í 2 róðrum og endar á toppnum,

Faxaborg SH 33,4 tonn í einni löndun 
Kristinn SH 23,2 tonn í 3

Gullhólmi SH endar með látum.  52,4 tonn í 3

Fríða Dagmar ÍS 34,4 tonn í 2

Kristín ÍS 25,7 tonn í 2, og endaði í rétt tæpum 100 tonnum.  einn af betri mánuðum hjá Kristínu ÍS

STakkhamar SH 27 tonn í 4


Kristín ÍS mynd Jón Arnar Gestsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Patrekur BA 64 147,3 10 23,6 Patreksfjörður
2 7 Faxaborg SH 207 139,5 6 33,7 Þorlákshöfn, Rif, Hafnarfjörður
3 4 Kristinn SH 812 135,4 15 18,3 Ólafsvík
4 1 Sandfell SU 75 131,5 18 11,3 Grindavík, Stöðvarfjörður
5 2 Auður Vésteins SU 88 129,1 17 14,2 Grindavík
6 5 Guðbjörg GK 666 127,8 16 14,3 Grindavík
7 14 Gullhólmi SH 201 125,9 9 20,6 Hafnarfjörður, Stykkishólmur, Ólafsvík
8 6 Gísli Súrsson GK 8 122,4 17 13,3 Grindavík
9 8 Hafdís SU 220 114,0 19 9,4 Grindavík
10 12 Fríða Dagmar ÍS 103 113,9 12 20,2 Bolungarvík
11 11 Jónína Brynja ÍS 55 113,6 9 19,3 Bolungarvík
12 9 Særif SH 25 111,8 13 13,9 Rif
13 10 Indriði Kristins BA 751 102,5 17 10,9 Grindavík
14 13 Kristín ÍS 141 99,5 11 13,5 Bolungarvík, Suðureyri
15 15 Stakkhamar SH 220 80,3 17 8,4 Sandgerði, Rif, Arnarstapi
16 17 Daðey GK 777 55,2 12 7,2 Grindavík
17 16 Vigur SF 80 53,0 12 8,3 Hornafjörður
18 23 Eskey ÓF 80 51,3 9 11,3 Akranes
19 19 Bíldsey SH 65 49,7 7 8,9 Rif
20 21 Litlanes ÞH 3 43,0 14 6,3 Bakkafjörður, Þórshöfn
21 26 Gulltoppur GK 24 32,9 6 6,9 Grindavík
22 22 Katrín GK 266 31,8 10 4,2 Grindavík
23 24 Andey GK 66 23,8 9 3,4 Grindavík
24 25 Oddur á Nesi SI 76 19,7 3 9,4 Siglufjörður
25 27 Máni II ÁR 7 12,4 6 2,5 Þorlákshöfn
26 28 Háey II ÞH 275 10,7 3 4,3 Húsavík
27 29 Hulda HF 27 1,6 1 1,6 Sandgerði
28 30 Guðmundur á Hópi HU 203 0,6 1 0,6 Grindavík