Bátar yfir 21 bt í des.2015

Listi númer 3.


Fínasti afli á listann og ansi miklar hreyfingar,

Fríða Dagmar ÍS er kominn á toppinn og landaði 44 tonn í 4 róðrum 
Vigur SF 41 tonní 4
Jónína Brynja ÍS 39 tonn í 4

Hafdís SU 33 tonn í 3
Bildsey SH 31 tonn í 4
Stakkhamar SH 29 tonn í 4

Gulltoppur GK 26 tonn í 5
Kristbjörg HF 21 tonní 5

Gísli súrsson GK er kominn  í Breiðarfjörðin og var með 23 tonn í 4. 

KAtrín GK 10 tonn í 4

Arnar Laxdal  skipstjóri tók við nýjum báti um miðjan desember, bát sem áður hét Hálfdán Einarsson ÍS og fékk nýi báturinn nafnið Særif SH.  Inná þennan lista þá er Særif SH strax búið að landa afla og var annar róðurinn 9,3 tonn.  
Verður fróðlegt að sjá hvernig Arnari mun ganga inná þessum lista enn hérna eru ansi miklir aflabátar.


Særif SH mynd Alfons Finnson

SætiSknrÁðurNafnHeildarafliFjöldiMesti afliHöfn
128175Fríða Dagmar ÍS 10389,91214,8Bolungarvík
228803Vigur SF 8088,0912,8Hornafjörður, Djúpivogur
328684Jónína Brynja ÍS 5584,91213,2Bolungarvík
424002Hafdís SU 22080,91015,2Neskaupstaður, Eskifjörður
527046Bíldsey SH 6573,81210,3Hofsós, Sauðárkrókur
628881Auður Vésteins SU 8866,1119,2Stöðvarfjörður
729028Stakkhamar SH 22060,198,7Rif
8145810Gulltoppur GK 2450,3107,1Sandgerði
924689Kristbjörg HF 21245,2107,6Sandgerði
10287813Gísli Súrsson GK 844,698,5Ólafsvík, Sandgerði
1128607Kristinn SH 81242,878,5Ólafsvík
12284121Óli á Stað GK 9939,6413,6Skagaströnd
13291112Gullhólmi SH 20134,3312,7Stykkishólmur, Ólafsvík
14282211Hálfdán Einarsson ÍS23,947,8Bolungarvík
15189015Katrín GK 26619,982,8Grindavík, Sandgerði
162822
Særif SH 2515,029,2Rif
17273714Ebbi AK 3710,835,2Akranes
18188718Máni II ÁR 78,552,9Þorlákshöfn
19152716Brimnes BA 8006,716,7Patreksfjörður
20240517Andey GK 666,642,2Sandgerði
21239019Hilmir ST 14,214,2Hólmavík
22209920Íslandsbersi HU 1132,112,1Skagaströnd