Bátar yfir 21 bt í feb.nr.3

Listi númer 3.
Ansi góð veiði hjá bátunum og nokkuð mikið um að vera á þessum lista

Patrekur BA með 75 tonní 2 róðrum og heldur toppsætinu 

Fríða Dagmar ÍS 67 tonní 6

Indriði Kristins BA 92 tonní 5 rórðum 

Jónína Brynja ÍS 66 tonní 6

Einar Guðnason ÍS 67 tonn í 5

Hafrafell SU 62 tonní 5 enn hann er kominn suður og það er líka Sandfell SU 

Kristján HF 60 tonní 5

Kristinn HU 64 tonní 5

Vésteinn GK 55 tonní 5

Hafdís SK 38 tonní 4

Bíldsey SH 39 tonní 4


Indriði Kristins BA mynd Guðmundur St Valdimarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Patrekur BA 64 173.9 5 39.1 Patreksfjörður
2 3 Fríða Dagmar ÍS 103 148.2 15 15.2 Bolungarvík
3 8 Indriði Kristins BA 751 146.7 8 23.0 Bolungarvík, Tálknafjörður, Ólafsvík
4 4 Jónína Brynja ÍS 55 138.5 14 14.2 Bolungarvík
5 6 Einar Guðnason ÍS 303 134.5 13 14.2 Suðureyri
6 5 Hafrafell SU 65 132.6 13 19.2 Grindavík, Djúpivogur, Stöðvarfjörður, Hornafjörður, Þorlákshöfn, Sandgerði
7 2 Sandfell SU 75 118.9 15 16.9 Þorlákshöfn, Djúpivogur, Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður
8 11 Kristján HF 100 108.1 9 17.8 Grindavík, Sandgerði, Hafnarfjörður
9 14 Kristinn HU 812 105.3 9 16.5 Ólafsvík, Arnarstapi
10 9 Auður Vésteins SU 88 98.3 11 14.9 Grindavík, Sandgerði
11 12 Stakkhamar SH 220 97.3 11 11.8 Rif, Arnarstapi
12 13 Gísli Súrsson GK 8 92.9 11 12.1 Grindavík, Sandgerði
13 7 Óli á Stað GK 99 92.4 13 14.4 Grindavík, Sandgerði
14 17 Vésteinn GK 88 81.3 10 17.6 Grindavík, Sandgerði
15 18 Særif SH 25 70.1 7 16.1 Rif, Arnarstapi
16 20 Gullhólmi SH 201 68.2 7 17.9 Rif
17 10 Vigur SF 80 62.3 10 9.5 Djúpivogur, Hornafjörður
18 19 Hafdís SK 4 60.8 6 16.3 Ólafsvík, Arnarstapi
19 22 Bíldsey SH 65 56.7 7 16.2 Rif
20 16 Eskey ÓF 80 48.6 7 17.3 Akranes
21
Hamar SH 224 35.1 2 31.3 Rif
22
Geirfugl GK 66 29.2 6 6.5 Grindavík, Sandgerði
23 21 Áki í Brekku SU 760 21.4 5 6.2 Breiðdalsvík