Bátar yfir 21 Bt í feb.nr.7,2020

Listi númer 7


Lokalistinn

Flottur endir á febrúar,

Sandfell SU  með 9,1 tonní 1 og náði toppsætinu af Patreki BA

MArgrét GK átti frábæran mánuð,  var með 35,4 tonní 2 og náði upp í þriðja sætið.  

var aflahæstur bátanna frá Suðurnesjunum m

Óli á Stað GK 42,5 tonní 3

Gísli Súrsson GK 47 tonn í 3

Hafrafell SU 53 tonní 2 róðrum 

Sævík GK 27,5 tonn í 2

Kristinn HU 20 tonní 2

Selma Dröfn var aflahæstur af norsku bátunum, kom með 10,1 tonní 1

Máni II ÁR 34 tonní 3 róðrum 

og Máni II ÁR komst yfir 100 tonnin , og er þessi mesti mánaðarafli sem Máni II ÁR hefur náð 


Máni II ÁR mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Sandfell SU 75 237.9 22 15.8 Stöðvarfjörður, Hornafjörður, Djúpivogur
2 1 Patrekur BA 64 229.9 10 40.6 Patreksfjörður
3 5 Margrét GK 33 217.8 17 19.3 Sandgerði, Grindavík
4 3 Kristján HF 100 217.2 17 26.2 Grindavík, Hornafjörður, Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Sandgerði
5 7 Óli á Stað GK 99 204.4 22 24.5 Grindavík, Keflavík, Sandgerði, Þorlákshöfn
6 8 Gísli Súrsson GK 8 201.6 15 26.2 Grindavík, Þorlákshöfn
7 4 Vigur SF 80 191.7 14 19.0 Hornafjörður, Djúpivogur
8 20 Hafrafell SU 65 181.3 15 27.0 Þorlákshöfn, Djúpivogur, Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Hornafjörður
9 11 Sævík GK 757 178.5 17 17.9 Grindavík, Keflavík, Reykjavík, Sandgerði, Þorlákshöfn
10 6 Vésteinn GK 88 174.7 13 20.9 Grindavík, Djúpivogur
11 15 Kristinn HU 812 173.6 19 13.6 Ólafsvík
12 9 Fríða Dagmar ÍS 103 170.7 16 16.9 Bolungarvík
13 13 Auður Vésteins SU 88 163.8 13 19.4 Grindavík, Stöðvarfjörður
14 10 Selma Dröfn F-97-G 162.0 9 27.5 Noregur 28
15 17 Jónína Brynja ÍS 55 158.2 16 16.2 Bolungarvík
16 12 Hamar SH 224 150.0 5 40.5 Rif
17 14 Særif SH 25 147.0 12 18.4 Arnarstapi, Rif
18 18 Stakkhamar SH 220 143.9 15 13.9 Rif, Arnarstapi
19 16 Gullhólmi SH 201 141.1 12 18.6 Rif
20 19 Indriði Kristins BA 751 135.7 9 20.3 Tálknafjörður, Bolungarvík
21 22 Eskey ÓF 80 132.4 15 15.9 Akranes
22 21 Aldis Lind F-31-G 127.6 12 15.7 Noregur 27
23 24 Austhavet F-107-G 116.6 10 16.7 Noregur 28
24 23 Einar N-31-Q 109.8 10 15.7 Noregur 26
25 28 Máni II ÁR 7 105.4 16 12.8 Þorlákshöfn
26 25 Bíldsey SH 65 101.1 11 17.7 Rif
27 26 Áki í Brekku SU 760 77.4 12 11.8 Breiðdalsvík
28 27 Olafur II N-99-Q 71.5 7 14.2 Noregur 26
29 30 Ebbi AK 37 48.8 7 9.7 Akranes