Bátar yfir 21 BT í Febrúar 2025.nr.1

Listi númer 1


Langa brælutíðin heldur betur að hafa áhrif hérna,  aðeins 11 bátar komist á sjóinn 

Vésteinn GK fór í róður út frá KEflavík og var með línuna rétt utan við Leiruna, enn aflinn mjög lítill

aðeins um 1,8 tonn.  

Háey I ÞH hefur að mestu sloppið við þessi læti í veðrinu og hefur komist í fjóra róðra og þar með hæstur 

Háey I ÞH mynd Raufarhafnarhöfn

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Háey I ÞH 295 42.2 4 21.2 Húsavík, Raufarhöfn
2
Indriði Kristins BA 751 20.9 2 13.6 Tálknafjörður, Bolungarvík
3
Tryggvi Eðvarðs SH 2 18.1 1 18.1 Skagaströnd
4
Hafrafell SU 65 13.6 2 11.5 Neskaupstaður
5
Kristinn HU 812 13.2 1 13.2 Ólafsvík
6
Sandfell SU 75 8.9 2 7.7 Neskaupstaður
7
Jónína Brynja ÍS 55 8.1 1 8.1 Bolungarvík
8
Fríða Dagmar ÍS 103 5.9 1 5.9 Bolungarvík
9
Vésteinn GK 88 1.8 1 1.8 Keflavík
10
Agnar BA 125 0.8 1 0.8 Bíldudalur
11
Auður Vésteins SU 88 0.4 1 0.4 Eskifjörður