Bátar yfir 21 BT í Febrúar 2025.nr.6

Listi númer 6

lokalistinn

jæja ég er mættur aftur,  ég skellti mér til Póllands í smá verkefni þar, og eins og öll undanfarin 10 ár þá var ég með tölvuna 

mína með mér og ætlaði að sinna síðunni í Póllandi, enn tölvan sagði bara nei, hún bilaði sem sé, og endaði ég á því að þurfa 

að kaupa nýja tölvu,  en gat því ekkert sinnt aflafrettir í 6 daga.

en núna eru fjórir listan komnir inn í dag, og nú verður bara haldið áfram

allavega

hérna er lokalistinn fyrir febrúar og mánuðurinn byrjaði á brælukafla og hann endaði líka á brælukafla, 

alls voru 9 bátar sem yfir 200 tonna afla náðu, og Indriði Kristins BA var með 34 tonn í 2 róðrum 

og endaði með yfir 300 tonna afla 

Tryggvi Eðvarðs SH 36,6 tonn í 2
Einar Guðnason ÍS 33,9 tonn í 2
Stakkhamar SH 35,6 tonn í 2
Óli á Stað GK 20,5 tonn í 2, en hann var aflahæstur af bátunum frá Suðurnesjunum 

Hafrafell SU 39,4 tonn í 2
Kristinn HU 32 tonn í 3
Auður Vésteins SU 32,2 tonní 2

Indriði Kristins BA mynd Alfons Finnsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Indriði Kristins BA 751 302.9 19 24.8 Ólafsvík, Bolungarvík, Tálknafjörður
2 2 Tryggvi Eðvarðs SH 2 272.6 19 22.3 Ólafsvík, Skagaströnd
3 4 Einar Guðnason ÍS 303 259.7 16 22.5 Suðureyri
4 5 Stakkhamar SH 220 257.6 15 23.2 Rif
5 6 Óli á Stað GK 99 242.1 18 24.1 Sandgerði
6 8 Hafrafell SU 65 241.1 19 23.7 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur, Hornafjörður
7 7 Kristinn HU 812 238.7 17 21.1 Ólafsvík
8 3 Gullhólmi SH 201 225.9 12 29.6 Rif
9 9 Háey I ÞH 295 220.8 14 25.7 Raufarhöfn, Húsavík
10 10 Fjølnir GK 757 198.9 16 18.5 Sandgerði
11 14 Særif SH 25 176.3 8 28.9 Rif, Arnarstapi
12 13 Auður Vésteins SU 88 172.7 13 19.7 Sandgerði, Eskifjörður, Djúpivogur, Grindavík
13 11 Jónína Brynja ÍS 55 158.6 16 14.8 Bolungarvík
14 12 Fríða Dagmar ÍS 103 154.2 16 13.4 Bolungarvík
15 15 Bíldsey SH 65 148.6 10 25.1 Rif
16 16 Sandfell SU 75 147.0 13 18.9 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur, Þórshöfn
17 17 Kristján HF 100 140.7 11 22.4 Rif, Hafnarfjörður, Akranes, Sandgerði
18 18 Vésteinn GK 88 109.8 9 20.7 Sandgerði, Keflavík
19 19 Dúddi Gísla GK 48 63.4 8 11.7 Sandgerði
20 21 Vigur SF 80 54.5 4 18.1 Djúpivogur, Hornafjörður
21 20 Gísli Súrsson GK 8 48.0 5 12.1 Sandgerði
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss