Bátar yfir 21 BT í febrúar. nr.5.2022

Listi númer 5.

Lokalistinn.

svo sem ágætur mánuður þrátt fyrir ansi erfitt tíðarfar

5 bátar náðu yfir 200 tonnin og af þeim voru 3 bátar frá Snæfellsnesinu

Sandfell SU með 41 tonn í 4 

Indriði Kristins BS 44,4 tonní 3

Kristinn HU 82 tonn í 6

Tryggi Eðvarðs SH 75 tonn í 5

Gullhólmi SH 44 tonn í 3
Hamar SH 40 tonn í 2

Háey I ÞH 64 tonn í 5

Óli á Stað GK 10,3 tonn í 1


Kristinn HU mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sandfell SU 75 246.7 15 32.6 Sandgerði, Djúpivogur, Stöðvarfjörður, Þorlákshöfn, Grindavík, Hafnarfjörður, Reykjavík
2 2 Indriði Kristins BA 751 234.4 13 24.1 Tálknafjörður
3 8 Kristinn HU 812 223.1 18 18.4 Ólafsvík
4 7 Tryggvi Eðvarðs SH 2 216.1 13 27.8 Ólafsvík
5 3 Særif SH 25 202.8 14 23.8 Rif
6 5 Hafrafell SU 65 197.3 16 29.4 Sandgerði, Djúpivogur, Hornafjörður, Þorlákshöfn, Grindavík, Hafnarfjörður, Reykjavík
7 6 Gullhólmi SH 201 197.2 12 29.7 Rif
8 4 Kristján HF 100 193.7 15 29.3 Sandgerði, Þorlákshöfn, Grindavík, Hafnarfjörður
9 11 Gísli Súrsson GK 8 168.0 16 16.7 Ólafsvík
10 9 Vésteinn GK 88 153.1 12 22.5 Grindavík, Hornafjörður, Þorlákshöfn
11 10 Einar Guðnason ÍS 303 149.7 14 14.0 Suðureyri
12 13 Hamar SH 224 149.2 5 48.0 Rif
13 16 Jónína Brynja ÍS 55 135.7 13 13.0 Bolungarvík
14 21 Háey I ÞH 295 134.0 11 26.7 Rif, Húsavík
15 17 Fríða Dagmar ÍS 103 133.0 13 13.7 Bolungarvík
16 15 Bíldsey SH 65 129.0 9 21.2 Rif
17 14 Óli á Stað GK 99 119.3 12 15.3 Sandgerði, Grindavík
18 12 Eskey ÓF 80 112.8 10 20.2 Akranes, Þorlákshöfn
19 19 Auður Vésteins SU 88 103.1 8 23.5 Grindavík, Þorlákshöfn
20 20 Vigur SF 80 95.0 8 19.8 Djúpivogur, Hornafjörður
21 18 Geirfugl GK 66 94.5 13 12.2 Sandgerði, Grindavík
22 23 Stakkhamar SH 220 69.8 7 14.3 Rif
23 22 Máni II ÁR 7 66.4 8 16.1 Þorlákshöfn