Bátar yfir 21 BT í febrúar.nr.1.2023

Listi númer 1.


bátar frá Snæfellsnesi og Suðurnesjunum hafa lítið róið núna og flestir aðeins komist í eina sjóferð

aflahæstur miðað við eina sjóferð, eru Vigur SF með 23,3 tonn á Djúpivogi og Kristján HF með 18,6 tonn í Sandgerði

Auður Vésteins SU hefur þó náð að komast í 5 róðra sem verður nú að teljast ansi merkilegt miðað við 

þessa hörmulegu tíð sem er í gangi núna


Auður Vésteins SU mynd Sæmundur Sæmundsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hafrafell SU 65 37.6 4 12.3 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
2
Indriði Kristins BA 751 28.5 3 22.9 Bolungarvík, Tálknafjörður
3
Auður Vésteins SU 88 27.6 5 14.6 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Eskifjörður
4
Gísli Súrsson GK 8 26.5 2 16.6 Ólafsvík
5
Vigur SF 80 23.3 1 23.3 Djúpivogur
6
Kristján HF 100 18.6 1 18.6 Sandgerði
7
Sandfell SU 75 18.1 1 18.1 Stöðvarfjörður
8
Öðlingur SU 19 17.8 1 17.8 Djúpivogur
9
Fríða Dagmar ÍS 103 13.6 3 7.6 Bolungarvík
10
Jónína Brynja ÍS 55 11.6 3 5.7 Bolungarvík
11
Gullhólmi SH 201 11.0 1 11.0 Rif
12
Sævík GK 757 10.0 1 10.0 Grindavík
13
Háey I ÞH 295 8.8 3 3.9 Húsavík
14
Stakkhamar SH 220 8.0 1 8.0 Rif
15
Kristinn HU 812 7.9 1 7.9 Ólafsvík
16
Hulda GK 17 5.6 1 5.6 Grindavík
17
Óli á Stað GK 99 5.6 1 5.6 Grindavík