Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.1,2019

Listi númer 1,


ágætis byrjun hjá bátunm.

Kristinn SH byrjar hæstur á þessum fyrsta lista

nokkuð margir bátar á þessum lista að landa í Sandgerði.  


Kristinn SH mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristinn SH 812 24,9 3 12,6 Ólafsvík
2
Hafdís SU 220 23,8 3 9,3 Sandgerði
3
Fríða Dagmar ÍS 103 18,8 3 9,5 Bolungarvík
4
Guðbjörg GK 666 17,3 2 9,0 Sandgerði
5
Jónína Brynja ÍS 55 15,4 4 5,5 Bolungarvík
6
Óli á Stað GK 99 14,9 3 5,7 Sandgerði, Grindavík
7
Kristján HF 100 14,3 3 9,1 Stöðvarfjörður
8
Sandfell SU 75 13,6 4 7,8 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9
Einar Guðnason ÍS 303 13,5 2 7,8 Suðureyri
10
Hulda GK 17 7,7 3 7,2 Sandgerði
11
Agnar BA 125 6,8 1 6,8 Bíldudalur
12
Auður Vésteins SU 88 6,6 3 6,2 Stöðvarfjörður
13
Stakkhamar SH 220 5,7 1 5,7 Rif
14
Guðmundur á Hópi HU 203 4,5 1 4,5 Skagaströnd
15
Ebbi AK 37 4,4 1 4,4 Akranes
16
Oddur á Nesi ÓF 176 4,3 1 4,3 Siglufjörður
17
Særif SH 25 4,3 1 4,3 Rif
18
Katrín GK 266 2,2 1 2,2 Sandgerði
19
Núpur BA 69 2,0 1 2,0 Patreksfjörður
20
Indriði Kristins BA 751 1,2 1 1,2 Tálknafjörður
21
Hörður Björnsson ÞH 260 0,8 1 0,8 Raufarhöfn
22
Daðey GK 777 0,5 1 0,5 Sandgerði
23
Vésteinn GK 88 0,5 2 0,3 Stöðvarfjörður