Bátar yfir 21 BT í jan.nr.1.2022

Listi númer 1.


Þeir bátar sem geta róið hafa fiskað vel, enn fyrir utan það þá er mjög slæm byrjun og aðalega útaf veðráttunni,

bátarnir frá Vestfjörðum byrja vel sem og Stakkhamar SH sem byrjar fyrsta lista ársins í 3 sætinu

Stakkhamar SH mynd Alfons Finnson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Einar Guðnason ÍS 303 65.2 6 16.0 Suðureyri
2
Jónína Brynja ÍS 55 59.8 6 15.7 Bolungarvík
3
Stakkhamar SH 220 51.5 4 17.6 Rif
4
Fríða Dagmar ÍS 103 42.4 6 11.3 Bolungarvík
5
Indriði Kristins BA 751 42.1 3 26.6 Bolungarvík, Tálknafjörður
6
Hamar SH 224 40.5 2 23.0 Rif
7
Sandfell SU 75 37.7 5 10.8 Neskaupstaður
8
Hafrafell SU 65 36.7 5 9.3 Neskaupstaður
9
Særif SH 25 33.6 4 13.1 Bolungarvík, Rif, Tálknafjörður
10
Tryggvi Eðvarðs SH 2 33.3 2 17.6 Bolungarvík, Ólafsvík
11
Gullhólmi SH 201 32.1 3 13.3 Rif
12
Háey I ÞH 295 31.6 3 13.6 Húsavík
13
Kristján HF 100 29.7 5 9.1 Neskaupstaður, Eskifjörður
14
Hulda GK 17 27.1 3 10.0 Ólafsvík
15
Vigur SF 80 20.7 2 13.0 Djúpivogur
16
Vésteinn GK 88 18.6 3 10.8 Neskaupstaður
17
Geirfugl GK 66 16.9 2 9.2 Grindavík
18
Bíldsey SH 65 12.7 2 7.0 Rif
19
Gísli Súrsson GK 8 12.5 2 6.5 Neskaupstaður
20
Auður Vésteins SU 88 11.9 3 11.4 Neskaupstaður
21
Patrekur BA 64 10.5 1 10.5 Patreksfjörður
22
Máni II ÁR 7 7.4 2 4.2 Þorlákshöfn
23
Óli á Stað GK 99 6.5 1 6.5 Grindavík
24
Eskey ÓF 80 6.3 1 6.3 Akranes
25
Rifsnes SH 44 1.9 1 1.9 Rif