Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.8,2020

Listi númer 8.

Lokalistinn,

Þessi mánuður endaði svo sem nokkuð vel.

Hafrafell SU  með 18,5 tonní 2 róðrum og endaði aflahlæstur

Kristinn HU 22,2 tonní 2

Kristján HF 24 tonní 2

Auður Vésteins SU 16 tonní 1

Vigur SF 16,6 tonní 1

MArgrét GK 12,8 tonní 1

Patrekur BA 19,9 tonní 1

Indriði Kristins BA 19,5 tonní 1 

Enginn norskur bátur landaði afla á þennan lista 

KAtrín GK 8,9 tonní 1

Máni II ÁR 6,9 tonní 2


Hafrafell SU mynd Loðnuvinnslan




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Hafrafell SU 65 187.8 23 13.6 Djúpivogur, Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Norðurfjörður - 1
2 2 Kristinn HU 812 177.2 18 14.6 Ólafsvík, Skagaströnd
3 3 Sandfell SU 75 158.0 16 14.9 Hornafjörður, Stöðvarfjörður, Djúpivogur
4 6 Kristján HF 100 153.0 17 15.2 Hornafjörður, Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
5 5 Vésteinn GK 88 142.1 18 20.2 Djúpivogur, Stöðvarfjörður
6 4 Selma Dröfn F-97-G 134.8 7 27.9 Noregur 30
7 9 Auður Vésteins SU 88 116.8 18 18.0 Stöðvarfjörður, Eskifjörður
8 7 Jónína Brynja ÍS 55 112.8 14 15.6 Bolungarvík
9 8 Fríða Dagmar ÍS 103 110.2 15 13.9 Bolungarvík
10 16 Vigur SF 80 109.1 10 19.6 Hornafjörður, Djúpivogur
11 13 Margrét GK 33 107.3 12 15.8 Grindavík, Sandgerði, Keflavík
12 12 Særif SH 25 106.2 10 17.6 Rif, Suðureyri, Ísafjörður
13 14 Óli á Stað GK 99 105.4 16 11.9 Grindavík, Sandgerði, Keflavík
14 19 Patrekur BA 64 105.3 5 28.8 Patreksfjörður
15 11 Hamar SH 224 100.8 5 30.2 Rif, Skagaströnd
16 10 Austhavet F-107-G 99.1 8 17.9 Noregur 29
17 18 Sævík GK 757 98.0 13 13.1 Grindavík, Þorlákshöfn, Sandgerði
18 21 Indriði Kristins BA 751 97.0 9 19.5 Tálknafjörður, Hólmavík, Bolungarvík
19 15 Aldis Lind F-31-G 93.1 8 14.3 Noregur 28
20 17 Ragnhilde Kristine M-14-AK 88.6 9 13.8 Noregur 20
21 20 Stakkhamar SH 220 87.3 12 9.7 Rif
22 23 Gísli Súrsson GK 8 81.7 12 9.0 Grindavík, Þorlákshöfn
23 22 Gullhólmi SH 201 71.6 9 13.4 Rif
24 24 Einar N-31-Q 65.1 8 15.5 Noregur 30
25 26 Katrín GK 266 61.0 11 8.6 Sandgerði, Keflavík
26 25 Olafur II N-99-Q 55.6 7 12.9 Noregur 30
27 27 Áki í Brekku SU 760 45.4 8 7.5 Breiðdalsvík
28 28 Bíldsey SH 65 39.0 6 9.6 Rif
30 31 Máni II ÁR 7 35.0 9 5.2 Þorlákshöfn
31 30 Eskey ÓF 80 31.1 5 9.0 Akranes
32 32 Ebbi AK 37 27.7 5 6.6 Akranes
33 33 Geirfugl GK 66 17.5 4 5.1 Sandgerði