Bátar yfir 21 BT í janúar 2024.nr.4

Lokalistinn


Janúar mánuður mjög góður þar sem að 11 bátar náðu yfir 200 tonna afla

Tveir bátar náðu yfir 250 tonna afla

Einar Guðnason ÍS og Sandfell SU sem endaði aflahæstur

mjög stutt á milli Hafrafells SU og Kristins HU

Sandfell SU mynd Gísli Reynisson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sandfell SU 75 271.6 17 22.6 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Eskifjörður
2
Einar Guðnason ÍS 303 252.3 16 23.3 Suðureyri
3
Hafrafell SU 65 249.3 16 22.5 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Djúpivogur
4
Kristinn HU 812 247.9 16 23.0 Ólafsvík, Arnarstapi
5
Indriði Kristins BA 751 232.1 15 22.1 Skagaströnd, Tálknafjörður, Bolungarvík
6
Fríða Dagmar ÍS 103 227.0 18 16.8 Bolungarvík
7
Tryggvi Eðvarðs SH 2 226.3 15 25.5 Skagaströnd, Sauðárkrókur
8
Jónína Brynja ÍS 55 221.6 18 18.5 Bolungarvík
9
Vigur SF 80 212.5 12 28.4 Djúpivogur, Hornafjörður
10
Kristján HF 100 210.7 15 21.6 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður
11
Stakkhamar SH 220 207.6 16 16.0 Rif
12
Gísli Súrsson GK 8 185.3 15 18.7 Ólafsvík, Arnarstapi
13
Særif SH 25 176.7 10 27.5 Rif, Arnarstapi
14
Háey I ÞH 295 149.2 11 24.5 Húsavík
15
Auður Vésteins SU 88 125.1 11 14.4 Ólafsvík, Arnarstapi
16
Gullhólmi SH 201 121.4 8 24.8 Rif
17
Vésteinn GK 88 103.1 7 22.0 Djúpivogur, Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Hornafjörður
18
Öðlingur SU 19 94.5 6 24.3 Djúpivogur
19
Bíldsey SH 65 93.7 6 20.1 Rif
20
Óli á Stað GK 99 78.1 9 10.2 Sandgerði
21
Sævík GK 757 76.4 7 16.7 Þorlákshöfn, Sandgerði
22
Dúddi Gísla GK 48 71.1 7 13.5 Sandgerði
23
Máni II ÁR 7 61.7 11 8.3 Þorlákshöfn