Bátar yfir 21 BT í janúar 2025.nr.4

Listi númer 4

Lokalistinn

Janúar endaði með látum þangað til 29. en þá hófst brælutímabil sem ennþá er í gangi

Mokveiði var hjá bátunum síðustu vikuna í janúar og komust alls 13 bátar yfir 200 tonnin sem er nú ansi gott

Hafrafell SU var með 77 tonn í 5 róðrum og náði með því að verða aflahæstur

Jónína Brynja ÍS 42 tonn í 3
Indriði Kristins BA 68 tonn í 3 og mest 26,2 tonn
Vigur SF 58,9 tonn í 3
Einar Guðnason ÍS 55,8 tonn í 3

Gullhólmi SH 49,2 tonn í 2 róðrum 

Sandfell SU 55 tonn í 3
Óli á Stað GK 37 tonn í 3
Fjölnir GK 24 tonn í 2, enn báðir þessir bátar réru allan janúar frá Suðurnesjunum 

Já og vandræðabáturinn Bíldsey SH sem er búinn að þvælast á milli lista er kominn á þennan lista
og verður þá á þessum lista.  


Hafrafell SU mynd Loðnuvinnslan

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 3 Hafrafell SU 65 286.6 22 20.4 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður
2 1 Jónína Brynja ÍS 55 256.2 23 18.7 Bolungarvík
3 7 Indriði Kristins BA 751 256.0 16 26.3 Tálknafjörður, Bolungarvík, Rif
4 5 Vigur SF 80 255.2 14 26.6 Hornafjörður, Djúpivogur
5 6 Einar Guðnason ÍS 303 249.3 18 21.4 Suðureyri
6 4 Fríða Dagmar ÍS 103 245.3 22 16.4 Bolungarvík
7 2 Stakkhamar SH 220 239.6 19 19.4 Rif
8 8 Gullhólmi SH 201 235.8 16 28.1 Rif
9 9 Kristinn HU 812 227.5 19 17.5 Ólafsvík, Arnarstapi
10 12 Sandfell SU 75 223.1 16 24.1 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Fáskrúðsfjörður
11 14 Auður Vésteins SU 88 216.9 14 22.1 Djúpivogur, Stöðvarfjörður
12 11 Óli á Stað GK 99 210.9 22 14.0 Sandgerði, Grindavík
13 10 Fjølnir GK 757 201.8 20 17.6 Sandgerði,Keflavík, Grindavík
14 15 Tryggvi Eðvarðs SH 2 189.9 15 21.9 Skagaströnd, Sauðárkrókur
15 13 Háey I ÞH 295 183.6 11 22.5 Húsavík, Raufarhöfn
16
Bíldsey SH 65 144.7 11 20.0 Rif
17 17 Særif SH 25 132.3 9 21.1 Rif
18 18 Gísli Súrsson GK 8 131.0 11 16.8 Sandgerði, Stöðvarfjörður, Hornafjörður, Grindavík
19 16 Vésteinn GK 88 116.2 9 20.5 Sandgerði,Grindavík, Stöðvarfjörður, Djúpivogur
20 19 Kristján HF 100 88.3 9 13.8 Sandgerði, Grindavík
21 21 Dúddi Gísla GK 48 79.3 11 12.1 Sandgerði
22 20 Öðlingur SU 19 67.2 4 21.8 Djúpivogur

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss