Bátar yfir 21 BT í janúar.nr.1, 2018

Listi númer 1.


Og enn einn listinn þar sem að bátar í Sandgerði eru að gera góða hluti og það ekkert smá.  þrír efstu bátarnri allir í Sandgerði og líka báturinn sem er í sæti númer 5.

Eymar skipstjóri á Ebba AK gerði góðan fyrsta túr ársins um 10 tonn og 36 bala.  

Guðbjörg GK byrjar efstur enn það er stutt niður í Óla á Stað GK


Guðbjörg GK mynd Gísli Reynisson



Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2468
Guðbjörg GK 666 35,7 4 11,3 Sandgerði
2 2842
Óli á Stað GK 99 33,7 4 12,0 Sandgerði
3 2400
Hafdís SU 220 32,4 3 11,4 Sandgerði
4 2907
Indriði Kristins BA 751 29,9 4 8,9 Tálknafjörður
5 2912
Hulda HF 27 27,4 4 8,5 Sandgerði
6 2911
Gullhólmi SH 201 26,1 2 19,7 Ólafsvík
7 1399
Patrekur BA 64 24,8 2 23,9 Patreksfjörður
8 2822
Særif SH 25 24,5 3 9,8 Arnarstapi, Rif
9 2860
Kristinn SH 812 15,5 2 9,4 Ólafsvík
10 2902
Stakkhamar SH 220 13,7 2 9,3 Rif
11 2704
Bíldsey SH 65 10,4 2 6,7 Rif
12 1401
Hrafn GK 111 10,3 1 10,3 Grindavík
13 2737
Ebbi AK 37 10,0 1 10,0 Reykjavík
14 2405
Andey GK 66 8,9 2 4,9 Sandgerði
15 2868
Jónína Brynja ÍS 55 7,4 2 4,2 Bolungarvík
16 1591
Núpur BA 69 6,0 1 6,0 Patreksfjörður
17 1887
Máni II ÁR 7 5,7 2 4,5 Sandgerði, Þorlákshöfn
18 2959
Öðlingur SU 19 4,3 1 4,3 Djúpivogur
19 2841
Sandfell SU 75 2,9 1 2,9 Stöðvarfjörður
20 2771
Litlanes ÞH 3 1,1 1 1,1 Djúpivogur
21 2878
Gísli Súrsson GK 8 0,3 1 0,3 Stöðvarfjörður