Bátar yfir 21 BT í janúar.nr.4.2023

Listi númer 4

Lokalistinn.


gott tíðarfar var í janúar og það skilaði sér í ansi góðum, afla, 

og þegar upp var staðið þá náðu fjórir bátar yfir 200 tonna afla í janúar,

Tryggvi Eðvarð SH með 70 tonn í 4 róðrum og endaði aflahæstur

Hafrafell SU 62 tonn í 5 
SAndfell SU 54 tonní 4
Stakkhamar SH 56 tonn í 4 
Kristinn HU 47 tonn í 4 og vantaði aðeins 154 kg til þess að ná í 200 tonnin,

Gísli Súrsson GK 47 tonní 3


Stakkhamar SH mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Tryggvi Eðvarðs SH 2 252.2 15 26.4 Ólafsvík, Arnarstapi
2 4 Hafrafell SU 65 228.5 17 21.5 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
3 3 Sandfell SU 75 223.5 17 19.9 Stöðvarfjörður, Djúpivogur
4 5 Stakkhamar SH 220 218.7 18 18.8 Rif
5 7 Kristinn HU 812 199.8 19 13.8 Ólafsvík
6 2 Gullhólmi SH 201 194.2 11 25.4 Rif
7 9 Særif SH 25 188.7 11 28.2 Rif, Arnarstapi
8 8 Indriði Kristins BA 751 188.0 11 22.8 Tálknafjörður, Bolungarvík, Ólafsvík
9 6 Einar Guðnason ÍS 303 168.6 12 19.5 Suðureyri
10 10 Kristján HF 100 165.9 12 22.2 Hafnarfjörður, Grindavík, Sandgerði
11 15 Auður Vésteins SU 88 161.6 11 21.8 Stöðvarfjörður
12 11 Jónína Brynja ÍS 55 155.7 15 15.4 Bolungarvík
13 14 Vigur SF 80 149.6 11 28.4 Djúpivogur, Hornafjörður
14 12 Óli á Stað GK 99 141.3 20 11.8 Grindavík, Sandgerði
15 17 Gísli Súrsson GK 8 140.3 9 18.8 Ólafsvík, Arnarstapi
16 20 Háey I ÞH 295 123.6 11 20.5 Húsavík, Raufarhöfn, Siglufjörður
17 13 Sævík GK 757 118.5 13 12.9 Grindavík, Sandgerði, Þorlákshöfn
18 19 Fríða Dagmar ÍS 103 115.6 13 11.5 Bolungarvík
19 16 Bíldsey SH 65 94.1 6 23.3 Rif
20 18 Vésteinn GK 88 91.2 8 15.0 Grindavík
21 21 Hulda GK 17 75.2 12 10.3 Grindavík, Sandgerði