Bátar yfir 21 Bt í júlí. Lokalistinn,2018

Lokalistinn,


Ég átti eftir að koma með lokalistann í þessum flokki,

og hérna er hann,

og eins og sést þá áttu þeir á Sandfelli SU ansi góðan mánuð,

aflahæstir á landinu og miðað við 30 tonna bátanna þá voru þeir með um 70 tonna aflamun á næsta bát, enn reyndar er rétt að hafa í huga að Vigur SF réri einungis í 16 róðra

Setjum svo mynd af Hilmi ST með þessum lista því að báturinn er alltaf á þessum lista enn kanski fáir taka eftir honum ,


Hilmir ST mynd Jón Halldórsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sandfell SU 75 265,0 24 20,5 Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður
2
Sturla GK 12 260,4 9 51,1 Siglufjörður
3
Vigur SF 80 198,1 16 20,7 Neskaupstaður
4
Fríða Dagmar ÍS 103 164,5 19 16,3 Bolungarvík
5
Vésteinn GK 88 157,1 20 12,2 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
6
Óli á Stað GK 99 145,6 27 9,4 Siglufjörður
7
Auður Vésteins SU 88 142,0 20 13,1 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
8
Bíldsey SH 65 114,8 14 14,0 Breiðdalsvík, Neskaupstaður
9
Gísli Súrsson GK 8 80,6 13 11,2 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
10
Jónína Brynja ÍS 55 77,0 14 10,8 Neskaupstaður, Bolungarvík
11
Páll Jónsson GK 7 75,1 1 75,1 Grindavík
12
Sighvatur GK 357 71,1 1 71,1 Grindavík
13
Fjölnir GK 157 68,9 1 68,9 Grindavík
14
Guðbjörg GK 666 67,7 13 7,1 Keflavík, Siglufjörður, Skagaströnd
15
Kristján HF 100 56,9 8 12,1 Stöðvarfjörður, Hafnarfjörður
16
Katrín GK 266 50,0 15 6,3 Skagaströnd
17
Kristín GK 457 49,4 1 49,4 Grindavík
18
Öðlingur SU 19 38,5 8 8,0 Djúpivogur
19
Hilmir ST 1 8,3 2 5,7 Hólmavík
20
Guðmundur á Hópi HU 203 7,3 2 3,8 Skagaströnd