Bátar yfir 21 Bt í júlí.nr.1.2023
Listi númer 1.
vægast sagt virkilega rólegt um að vera á þessum flokki báta. Aðeins 7 bátar á veiðum og allir eru þeir fyrir austan
nema Einar Guðnason ÍS sem er í heimahöfn sinni Suðureyri
og Kristján HF sem er að róa frá Bolungarvík.
Það er þó Hafrafell SU sem byrjar á toppnum, og hinn báturinn sem Loðnuvinnslan ehf á., Sandfell SU var að koma úr slippnum í Njarðvík
en Sandfell SU réri ekkert í júni.
Hafrafell SU mynd Loðnuvinnslan
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Hafrafell SU 65 | 67.2 | 6 | 14.0 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður | |
2 | Einar Guðnason ÍS 303 | 47.4 | 4 | 12.4 | Suðureyri | |
3 | Kristján HF 100 | 41.3 | 4 | 14.1 | Bolungarvík | |
4 | Óli á Stað GK 99 | 20.9 | 2 | 15.8 | Siglufjörður | |
5 | Auður Vésteins SU 88 | 11.7 | 1 | 11.7 | Stöðvarfjörður | |
6 | Vésteinn GK 88 | 10.5 | 1 | 10.5 | Stöðvarfjörður | |
7 | Gísli Súrsson GK 8 | 6.8 | 1 | 6.8 | Stöðvarfjörður |