Bátar yfir 21 BT í júlí.nr.2,,2017

Listi númer 2,


tveir bátar að stinga af á þessum lista.  

Vigur SF með 26,7 yonn í 2 rórðum og ekki nóg með að báturinn er aflahæstur á þessum lista heldur er Vigur SF aflahæstur allra línubáta á landinu,

Sandfell SU gerir atlögu af toppnum og var með 42,9 tonn í 2 róðrum 

Fríða DAgmar ÍS 13 tonn í 3

Kolbeinsey EA 9,3 tonn í 3

á listanum höfum við svo 2 strandveiðibáta.  Sæljóma BA og Simmu ST

Gísli Súrsson GK og Auður Vésteins SU báðir komnir af stað eftir smá yfirhalningu í Hafnarfirði


Sæljómi BA mynd Emil Páll



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2880 1 Vigur SF 80 80.6 7 16.2 Lína Neskaupstaður
2 2841 3 Sandfell SU 75 78.5 7 20.1 Lína Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Neskaupstaður
3 2468 4 Guðbjörg GK 666 39.4 8 8.3 Lína Neskaupstaður
4 2400 2 Hafdís SU 220 37.8 6 10.2 Lína Neskaupstaður
5 2842 5 Óli á Stað GK 99 31.9 8 5.5 Lína Neskaupstaður
6 2817 6 Fríða Dagmar ÍS 103 28.2 8 5.8 Lína Bolungarvík
7 1767 7 Kristín ÍS 141 24.9 6 8.4 Lína Bolungarvík, Suðureyri
8 2868 8 Jónína Brynja ÍS 55 21.0 6 4.6 Lína Bolungarvík
9 2678 10 Kolbeinsey EA 252 13.8 5 3.9 Lína Grímsey
10 1890 9 Katrín GK 266 12.7 6 3.6 Lína Skagaströnd
11 2050
Sæljómi BA 59 3.8 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
12 1959
Simma ST 7 3.1 4 0.8 Handfæri Drangsnes
13 2664
Guðmundur á Hópi HU 203 2.4 1 2.4 Lína Skagaströnd
14 2878
Gísli Súrsson GK 8 1.1 2 0.6 Lína Stöðvarfjörður
15 2888
Auður Vésteins SU 88 0.8 2 0.5 Lína Stöðvarfjörður