Bátar yfir 21 Bt í júlí.nr.4,2017

Listi númer 4.



Það er frekar rólegt á þessum lista.  enginn mokveiði.  og aðeins 2 bátar komnir yfir 100 tonnin.  Sandfell SU og Vigur SF.

Sandfell SU með 21 tonn í 2

Vigur SF 11 tonn í 2

Hafdís SU 12,5 tonn í 2

Guðbjörg GK 7 tonn í 1

Bíldsey SH 9,4 tonní 2


Bíldsey SH mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sandfell SU 75 147,7 14 20,1 Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Neskaupstaður
2 2 Vigur SF 80 121,8 12 17,6 Neskaupstaður
3 4 Hafdís SU 220 85,2 13 15,5 Neskaupstaður
4 3 Guðbjörg GK 666 79,9 13 8,3 Neskaupstaður
5 5 Óli á Stað GK 99 70,6 15 7,3 Neskaupstaður
6 6 Auður Vésteins SU 88 46,5 7 9,6 Stöðvarfjörður
7 8 Kristín ÍS 141 44,0 9 12,2 Bolungarvík, Suðureyri
8 7 Gísli Súrsson GK 8 42,0 7 9,5 Stöðvarfjörður
9 9 Fríða Dagmar ÍS 103 39,8 12 5,8 Bolungarvík
10 10 Kolbeinsey EA 252 34,2 12 3,9 Grímsey
11 11 Jónína Brynja ÍS 55 32,2 12 4,6 Bolungarvík
12 12 Katrín GK 266 22,0 9 3,6 Siglufjörður, Skagaströnd
13 13 Guðmundur á Hópi HU 203 17,2 6 3,6 Skagaströnd
14 14 Bíldsey SH 65 15,5 4 4,8 Breiðdalsvík, Siglufjörður