Bátar yfir 21 Bt í júlí.nr.4.2022
Listi númer 4
Lokalistinn.
Mjög fáir bátar á veiðum og aðeins þrír bátar fóru yfir 100 tonnin, af þeim þá var
Vigur SF með langmestan meðalafla eða um 12 tonn, og hefði hann róið jafn
marga róðra og Sandfell SU og Hafrafell SU með sama meðalafa þá hefði Vigur SF
veitt um 308 tonn í júlí
en Sandfell SU var sem fyrr aflahæstur og sá eini sem yfir 200 tonn komst
Sandfell Su mynd Jóhann Ragnarsson
Sæti | Síðast | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | 1 | Sandfell SU 75 | 230.7 | 20 | 17.9 | Djúpivogur, Neskaupstaður, Eskifjörður, Stöðvarfjörður |
2 | 2 | Hafrafell SU 65 | 189.1 | 20 | 16.5 | Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður |
3 | 3 | Vigur SF 80 | 185.2 | 12 | 21.7 | Hornafjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður |
4 | 4 | Gísli Súrsson GK 8 | 79.9 | 8 | 17.9 | Neskaupstaður, Eskifjörður |
5 | 5 | Kristján HF 100 | 57.1 | 4 | 13.6 | Stöðvarfjörður, Neskaupstaður |
6 | 6 | Vésteinn GK 88 | 55.3 | 4 | 16.5 | Neskaupstaður |
7 | 7 | Háey I ÞH 295 | 39.5 | 3 | 17.4 | Raufarhöfn |
8 | Einar Guðnason ÍS 303 | 29.6 | 3 | 12.9 | Suðureyri | |
9 | Auður Vésteins SU 88 | 26.6 | 4 | 12.3 | Neskaupstaður, Eskifjörður | |
10 | 8 | Stakkhamar SH 220 | 19.1 | 2 | 11.0 | Bolungarvík, Rif |
11 | Kristján HF 100 | 17.5 | 1 | 17.5 | Neskaupstaður | |
12 | Særif SH 25 | 16.4 | 2 | 8.9 | Bolungarvík, Rif | |
13 | Gullhólmi SH 201 | 11.9 | 1 | 11.9 | Bolungarvík |