Bátar yfir 21 BT í júlí.nr.5
Listi númer 5.
svona endaði þá júilí mánuður,
enginn mokveiði en 8 bátar náðu yfir 100 tonnin og Sandfell SU var sem fyrr með mikla yfirburði, var eini báturinn sem yfir
200 tonnin komst og var nokkuð langt niður í næstu báta en það voru
Hafrafell SU og Fríða Dagmar ÍS sem báðir voru með tæp 160 tonn.
Reyndar voru bátarnir frá Bolungarvík með mun fleiri róðra en hinir því róa daglega en bátarnir fyrir austan
leggja 2 lagnir í róðri og eru því að landa sjaldnar
Sandfell SU Mynd Vigfús Markússon
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Sandfell SU 75 | 200.5 | 17 | 21.5 | Vopnafjörður, Neskaupstaður | |
2 | Hafrafell SU 65 | 159.2 | 18 | 13.3 | Vopnafjörður, Stöðvarfjörður | |
3 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 156.8 | 24 | 10.5 | Bolungarvík | |
4 | Jónína Brynja ÍS 55 | 151.3 | 23 | 16.2 | Bolungarvík | |
5 | Kristján HF 100 | 147.6 | 14 | 15.2 | Vopnafjörður | |
6 | Gísli Súrsson GK 8 | 129.6 | 17 | 13.0 | Stöðvarfjörður, Neskaupstaður | |
7 | Vésteinn GK 88 | 107.9 | 14 | 12.7 | Stöðvarfjörður | |
8 | Óli á Stað GK 99 | 107.1 | 22 | 7.8 | Siglufjörður | |
9 | Auður Vésteins SU 88 | 86.9 | 14 | 9.6 | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður | |
10 | Vigur SF 80 | 76.4 | 10 | 15.9 | Hornafjörður | |
11 | Indriði Kristins BA 751 | 67.2 | 8 | 10.7 | Ólafsvík, Tálknafjörður, Bolungarvík | |
12 | Áki í Brekku SU 760 | 61.5 | 21 | 7.1 | Breiðdalsvík | |
13 | Jón Ásbjörnsson RE 777 | 58.0 | 16 | 6.8 | Djúpivogur | |
14 | Bíldsey SH 65 | 55.5 | 11 | 15.8 | Siglufjörður | |
15 | Særif SH 25 | 27.3 | 4 | 10.1 | Rif, Bolungarvík | |
16 | Gullhólmi SH 201 | 18.0 | 4 | 6.8 | Neskaupstaður | |
17 | Geirfugl GK 66 | 15.8 | 4 | 5.3 | Siglufjörður |