Bátar yfir 21 BT í júlí.nr.6,,2017

Listi númer 6.

Lokalistinn.

Svakalegur mánuður hjá þeim áSandfelli SU.  hann var aflahæstur á þessum lista og ekki nóg með það því að Sandfell SU var aflahæstur allra línubáta á landinu núna í júlí.

Ansi góður afli hjá guðbjörgu GK sem lenti í öðru sætinu.   Gísli Súrsson GK og Auður Vésteins SU náði báðir að lyfta sér yfir 100 tonnin þrátt fyrir að hafa byrjar seinna enn hinir,


Sandfell SU Mynd Jón Steinar Sæmundsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2841
Sandfell SU 75 270.3 25 20.1 Lína Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður
3 2468
Guðbjörg GK 666 190.7 27 11.2 Lína Neskaupstaður
2 2400
Hafdís SU 220 173.4 24 16.2 Lína Neskaupstaður
4 2880
Vigur SF 80 167.0 17 17.6 Lína Neskaupstaður
5 2842
Óli á Stað GK 99 159.2 27 8.7 Lína Neskaupstaður
6 2878
Gísli Súrsson GK 8 134.1 17 13.8 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
7 2888
Auður Vésteins SU 88 130.1 17 11.3 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
8 2817
Fríða Dagmar ÍS 103 70.4 18 6.5 Lína Bolungarvík
9 1767
Kristín ÍS 141 62.4 13 12.2 Lína Suðureyri, Bolungarvík
10 2868
Jónína Brynja ÍS 55 62.2 19 5.4 Lína Bolungarvík
11 2678
Kolbeinsey EA 252 48.6 16 3.9 Lína Grímsey
12 2704
Bíldsey SH 65 42.8 11 4.8 Lína Breiðdalsvík, Siglufjörður, Neskaupstaður
13 2664
Guðmundur á Hópi HU 203 31.2 8 9.2 Lína Skagaströnd
14 1890
Katrín GK 266 22.0 9 3.6 Lína Siglufjörður, Skagaströnd
15 1959
Simma ST 7 8.7 13 0.8 Handfæri Drangsnes
16 2799
Daðey GK 777 6.4 2 3.3 Lína Skagaströnd
17 2050
Sæljómi BA 59 6.1 8 0.8 Handfæri Patreksfjörður
18 2500
Hulda HF 27 5.3 1 5.3 Handfæri Siglufjörður