Bátar yfir 21 BT í Júní 2025.nr.4

Listi númer 4

Lokalistinn

frekar rólegur mánuður en þó 7 bátar sem yfir 100 tonn afla náðu

og töluvert flakk var á nokkrum bátum

þrír bátar með yfir 160 tonna afla 

og síðan voru ansi margir bátar sem stoppuðu og fóru í slipp, til dæmis Tryggvi Eðvarðs SH 

sem fór í slipp í Njarðvík

Kristján HF mynd Sverrir Aðalsteinsson

og áður enn lengra er haldið þá set ég hérna upplýsingar fyrir þá sem vilja styðja við bakið á mér með síðuna

takk kærlega fyrir

hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kristján HF 100 187.6 20 18.4 Eskifjörður, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
2 2 Einar Guðnason ÍS 303 167.9 14 19.5 Suðureyri
3 3 Háey I ÞH 295 162.2 10 23.8 Raufarhöfn
4 5 Auður Vésteins SU 88 148.7 17 12.6 Stöðvarfjörður
5 4 Fjølnir GK-757 129.1 14 19.2 Grindavík, Neskaupstaður
6 7 Indriði Kristins BA 751 122.4 13 14.3 Tálknafjörður, Bolungarvík, Ólafsvík
7 6 Vésteinn GK 88 108.7 13 13.7 Stöðvarfjörður
8 10 Gísli Súrsson GK 8 98.2 10 17.5 Stöðvarfjörður
9 16 Jónína Brynja ÍS 55 72.4 11 10.8 Bolungarvík
10 15 Hafrafell SU 65 71.8 9 17.1 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
11 8 Fríða Dagmar ÍS 103 68.5 10 8.6 Bolungarvík
12 9 Særif SH 25 62.1 4 20.3 Þorlákshöfn, Rif
13 17 Sandfell SU 75 61.0 8 16.7 Djúpivogur, Neskaupstaður
14 11 Kristinn HU 812 59.7 4 18.6 Ólafsvík, Grindavík
15 12 Bíldsey SH 65 58.4 5 16.3 Þorlákshöfn
16 13 Tryggvi Eðvarðs SH 2 48.1 6 13.8 Ólafsvík
17 14 Gullhólmi SH 201 45.4 4 18.6 Þorlákshöfn
18 18 Vigur SF 80 33.4 3 14.2 Hornafjörður