Bátar yfir 21 BT í júní.2024.nr.1

Listi númer 1


Aðeins 12 bátar á veiðum 

og tveir bátar komnir yfir 60 tonna afla

Særif SH á veiðum á selvogsbankanum að eltast við löngu og keilu.  

Óli á Stað GK á Hornafirði og gengur nokkuð vel þar

Auður Vésteins SU á ansi miklu flakki, 6 landanir í þremur höfnum 

Auður Vésteins SU mynd Sæmundur Þórðarsson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Einar Guðnason ÍS 303 68.8 8 11.1 Suðureyri
2
Kristján HF 100 62.4 4 21.9 Hornafjörður
3
Jónína Brynja ÍS 55 56.6 9 12.9 Bolungarvík
4
Óli á Stað GK 99 52.7 7 12.1 Hornafjörður
5
Indriði Kristins BA 751 38.7 5 14.7 Tálknafjörður
6
Gísli Súrsson GK 8 31.9 5 9.8 Stöðvarfjörður
7
Særif SH 25 31.5 2 21.3 Þorlákshöfn
8
Fríða Dagmar ÍS 103 29.3 5 7.6 Bolungarvík
9
Auður Vésteins SU 88 28.8 6 7.7 Stöðvarfjörður, Eskifjörður, Djúpivogur
10
Vigur SF 80 26.8 2 14.5 Hornafjörður
11
Háey I ÞH 295 19.3 3 9.7 Raufarhöfn
12
Vésteinn GK 88 9.1 2 4.8 Grindavík
13
Tryggvi Eðvarðs SH 2 8.6 1 8.6 Ólafsvík