Bátar yfir 21 BT í júní.nr.2.2022

Listi númer 2.



Roslaega lítið um að vera og veiðin hjá  bátunum ekkert til þess að hrópa húrra fyrir

kemur ekki á óvart enn Sandfell SU með 16,7 tonn í 3 og kominn yfir 100 tonnin,

Hafrafell SU 19,3 tonn í 2

Kristján HF 17,9 tonní 2
háey I ÞH 11,6 tonn í 2
Óli á STað GK 8,3 tonn í 2


Háey I ÞH mynd Gísli Reynisson 



Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Sandfell SU 75 100.7 11 18.9 Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður
2 2 Hafrafell SU 65 90.4 8 21.4 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður
3 3 Kristján HF 100 77.9 8 16.7 Neskaupstaður
4 4 Tryggvi Eðvarðs SH 2 61.7 5 26.8 Bolungarvík, Ólafsvík
5 5 Fríða Dagmar ÍS 103 57.2 10 12.6 Bolungarvík
6 6 Einar Guðnason ÍS 303 49.1 6 12.0 Suðureyri
7 7 Jónína Brynja ÍS 55 42.2 9 9.0 Bolungarvík
8 8 Háey I ÞH 295 40.1 5 10.8 Raufarhöfn
9 9 Óli á Stað GK 99 36.0 8 7.5 Siglufjörður
10 10 Gullhólmi SH 201 25.2 3 12.4 Siglufjörður
11 11 Vigur SF 80 17.4 1 17.4 Hornafjörður
12 12 Bíldsey SH 65 10.0 1 10.0 Siglufjörður