Bátar yfir 21 Bt í júní.nr.4

Listi númer 4.

Lokalistinn,

ekkert sértakur mánuður.  veiðin var frekar dræm og fáir róðrar

Óli á Stað GK var sá bátur sem oftast réri eða í 20 rórða

Sandfell SU  með 18,8 tonní 2 og endaði hæstur

Kristján HF 29,6 tonní 2

Vigur SF 17 tonní 2

Óli á Stað GK 21,8 tonní 3

Sævík GK skreið yfir 100 tonnin með því með að leggja línu i Röstinni við Reykjanesið og fékk þar 7  tonn í einni löndun 

sem er nokkuð gott 


Sandfell SU mynd Gísli Reynisson 







Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sandfell SU 75 157.7 13 19.7 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður
2 2 Kristján HF 100 141.6 14 20.4 Stöðvarfjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður
3 3 Vigur SF 80 123.0 12 19.1 Neskaupstaður
4 4 Jónína Brynja ÍS 55 117.6 16 15.1 Bolungarvík
5 8 Óli á Stað GK 99 113.8 20 16.3 Siglufjörður
6 5 Auður Vésteins SU 88 111.0 14 14.5 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
7 7 Sævík GK 757 101.4 14 10.4 Bolungarvík, Grindavík, Skagaströnd, Siglufjörður
8 9 Vésteinn GK 88 99.3 13 12.7 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9 6 Einar N-31-Q 97.2 9 19.5 Noregur
10 10 Hafrafell SU 65 92.2 10 15.2 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður
11 14 Stakkhamar SH 220 79.2 10 10.8 Rif, Siglufjörður, Skagaströnd
12 11 Fríða Dagmar ÍS 103 78.5 11 12.2 Bolungarvík
13 12 Olafur II N-99-Q 70.8 9 15.4 Noregur
14 13 Selma Dröfn F-97-G 69.1 7 17.3 Noregur
15 16 Gísli Súrsson GK 8 62.6 8 14.7 Bolungarvík, Neskaupstaður, Skagaströnd
16 15 Indriði Kristins BA 751 62.1 8 10.9 Tálknafjörður, Bolungarvík
17 17 Geirfugl GK 66 53.0 15 5.4 Rif, Siglufjörður
18 18 Áki í Brekku SU 760 43.5 12 7.0 Breiðdalsvík
19 19 Særif SH 25 42.8 5 13.6 Rif
20 20 Aldis Lind F-31-G 23.1 6 7.2 Noregur
21 21 Austhavet F-107-G 17.5 2 12.5 Noregur
22 22 Bíldsey SH 65 14.6 5 4.3 Siglufjörður
23
Eskey ÓF 80 5.1 3 2.1 Akranes
24
Gullhólmi SH 201 4.6 2 3.6 Sauðárkrókur