Bátar yfir 21 bt í maí.nr.2.2022

Listi númer 2.


Sandfell SU með ansi miklar yfirburði var með 148 tonn í 12 róðrum og langaflahæstur

Einar Guðnason ÍS með 113 tonn í aðeins 8 róðrum enn mikið af steinbít er hjá honum 

Tryggvi Eðvarðs SH  100 tonn í 6 róðrum og mest 28,4 tonn

Enginn af bátum í þessum flokki er eftir á veiðum við Sunnanvert landið ,  

Allir fóru austur nema að Óli á STað GK fór norður til Siglufjarðar, var þar með 53 tonn í 10 róðrum 

Bíldsey SH er líka kominn til Siglufjarðar ásamt Geirfugli GK.


Einar Guðnason ÍS mynd Sæmundur Þórðarson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sandfell SU 75 267.9 21 24.6 Grindavík, Stöðvarfjörður
2
Einar Guðnason ÍS 303 199.5 13 21.4 Suðureyri
3
Hafrafell SU 65 188.4 19 17.4 Grindavík, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
4
Tryggvi Eðvarðs SH 2 181.0 11 28.4 Ólafsvík
5
Auður Vésteins SU 88 178.2 17 16.5 Grindavík, Stöðvarfjörður
6
Kristján HF 100 168.1 12 21.5 Grindavík, Stöðvarfjörður, Þorlákshöfn
7
Indriði Kristins BA 751 166.5 16 18.8 Grindavík, Hafnarfjörður, Ólafsvík, Tálknafjörður
8
Gullhólmi SH 201 163.9 17 18.9 Rif, Siglufjörður
9
Háey I ÞH 295 161.9 15 24.1 Grindavík, Raufarhöfn, Húsavík, Rif
10
Gísli Súrsson GK 8 153.2 17 15.8 Grindavík, Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Sandgerði
11
Jónína Brynja ÍS 55 151.6 18 16.0 Grindavík, Bolungarvík, Ólafsvík
12
Vigur SF 80 144.9 16 18.5 Hornafjörður, Neskaupstaður
13
Kristinn HU 812 135.9 15 12.6 Ólafsvík
14
Fríða Dagmar ÍS 103 130.3 19 12.3 Grindavík, Bolungarvík, Ólafsvík
15
Óli á Stað GK 99 120.2 20 11.1 Grindavík, Siglufjörður, Rif
16
Bíldsey SH 65 111.6 13 12.7 Rif, Siglufjörður
17
Særif SH 25 100.0 8 21.7 Rif, Arnarstapi
18
Vésteinn GK 88 87.2 11 11.3 Grindavík, Sandgerði
19
Stakkhamar SH 220 44.2 5 12.7 Rif
20
Geirfugl GK 66 43.8 11 8.7 Grindavík, Siglufjörður, Sandgerði
21
Eskey ÓF 80 29.3 6 6.2 Þorlákshöfn
22
Katrín GK 266 23.9 6 5.0 Grindavík, Sandgerði