Bátar yfir 21 BT í Mars 2025.nr.3

Listi númer 3


Mjög góð veiði hjá bátunum og margir á veiðum utan við SAndgerði, enn þar hefur verið mjög góð ýsuveiði

einn bátur komin yfir 200 tonnin, enn það er stutt í næstu báta sem far yfir 200 tonna afla

Sandfell SU með 80 tonn í 6 róðrum og er orðin hæstur
KRistján HF 80 tonn í 9

Indriði KRistins BA 89 tonn í 6 
Óli á STað GK 96 tonn í 6 róðrum og var hann aflahæstur á þennan lista

báðir bátarnir voru að landa í Sandgerði

Gísli Súrsson GK 74 tonn í 6 róðrum sem landað var´i Grindavík

ÞVí miður verður þetta eina fréttin sem ég mun skrifa í dag á aflafrettir
ég er á hótel Smyrlabjörgum og hérna er ekkert internet í herberginu mínu

svo læt þetta duga

Óli á STað GK mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Sandfell SU 75 202.6 16 23.8 Stöðvarfjörður, Djúpivogur
2 4 Kristján HF 100 195.8 17 18.1 Sandgerði, Akranes
3 1 Einar Guðnason ÍS 303 191.4 16 20.3 Suðureyri
4 7 Indriði Kristins BA 751 181.7 12 26.6 Sandgerði, Ólafsvík
5 13 Óli á Stað GK 99 180.0 14 20.0 Sandgerði
6 14 Tryggvi Eðvarðs SH 2 155.3 13 20.5 Arnarstapi, Ólafsvík
7 2 Hafrafell SU 65 150.0 11 20.6 Djúpivogur, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
8 15 Auður Vésteins SU 88 142.4 15 16.2 Grindavík
9 6 Háey I ÞH 295 142.3 9 23.4 Raufarhöfn
10 9 Fríða Dagmar ÍS 103 136.4 15 12.8 Bolungarvík
11 16 Stakkhamar SH 220 124.9 14 18.8 Rif
12 12 Jónína Brynja ÍS 55 121.1 12 16.6 Bolungarvík
13 19 Særif SH 25 108.3 6 25.3 Sandgerði,Hafnarfjörður, Arnarstapi
14 10 Fjølnir GK 757 107.0 9 18.4 Sandgerði, Grindavík
15 11 Vésteinn GK 88 102.4 12 16.8 Keflavík, Grindavík
16 5 Kristinn HU 812 99.7 9 13.6 Ólafsvík
17 22 Gísli Súrsson GK 8 95.2 7 19.8 Sandgerði,Grindavík
18 8 Vigur SF 80 92.5 8 15.7 Hornafjörður
19 18 Gullhólmi SH 201 90.1 6 26.9 Rif, Arnarstapi
20 17 Öðlingur SU 19 72.0 4 23.0 Djúpivogur
21 21 Dúddi Gísla GK 48 61.1 7 12.6 Sandgerði
22 20 Bíldsey SH 65 57.7 3 25.1 Rif
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson